12.1.2011 | 12:40
Fiflaskapur í þingmönnum ?
Mig langar að vitna í færslu Árna Davíðssonar :
"Það læðist að manni sá grunur að ofantaldir þingmenn hafi litla von um brautargengi frumvarpsins en eru fyrst og fremst að slá sig til riddara í augum sumra kjósenda. Væri tíma Alþingis betur varið eftir hrun í eitthvað annað en að flytja aftur og aftur sama frumvarpið sem hefur hlotið neikvæðar umsagnir í þeirri von að einhvern tímann sofni menn á verðinum og gleymi að andmæla vitl.. úr þingsölum?"
http://arnid.blog.is/blog/arnid/entry/1125207/
Tek undir með Árna.
Reyndar þá má bæta við að fyrri frumvörp hafa aldrei fengið einu sinni afgreiðslu úr nefnd. Manni þykir líklegt að samgöngunefnd Alþingis hafi hreinlega kynnst sér umsagnirnar lítillega og ákveðið að þetta (hægribeygja gegn rauðu ljósi) væri ekki forgangsmál.
Það væri gott á marga vegu, almennt séð, að gera sú breyting sem manni skilst að nú sé tillaga um á þingi, hvað varðar þingstörfin : Þótt ekki takist að klára mál á yfirstandandi þingi, þá deyi það ekki, og menn þurfi ekki að fara í það tafsama ferli að endurflytja málið frá upphafsreit. Að vísu verður samt þörf á að forgangsraða, en í nafni lýðræðis þótti mér rétt að þetta "vitlausa" lagabreytingarfrumvarp (og önnur sem eru álitin vitlaus) fengi/u afgreiðslu, amk úr viðeigandi nefnd Alþingis, og síðan hunsað næstu tíu-tuttugu árin. Nema ný og sannfærandi rök komi fram, eða flutningsmönnum frumvarps fjölgi. Einhversstaðar verða vondir að vera. Einhver franskur heimspekingur (Ewelyn Beatrice Hall ? Voltaire ?) á að hafa sagt eitthvað á þessa leið "Ég er mjög ósammála því sem þú ert að halda fram, en ég mundi verja með lif mitt réttur þinn til þess að segja meiningu þína" Ansi ýkt kannski, en mikilvægur punktur, og gott prinsipp.
Í þessu samhengi, rennur maður nánast blóði til skyldunnar, á þann hátt að ég hafi harmað að frumvörp og þingsályktunartillögur sem ég var fylgjandi, voru "svæfð í nefnd" á fleiri en þremur löggjafarþingum í röð. Dæmin eru fleiri, en minnistæðast er frumvarp um hjólreiðabrautir í vegalög sem Kolbrún Haldórsdóttir var ötullega að endurflýtja. [Og fékk loks einhverskonar afgreiðslu óbeint, sem svolítið geld lagabreyting í vegalögum, í gegnum stjórnarfrumvarpi.]
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Mannréttindi, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:22 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.