31.5.2011 | 23:47
Ef keppt í borginni, og miðað við meðalferðir, hefði reiðhjól unnið
Það kemur ekki fram í fréttinni af spasraksturskeppninni hvar var ekið og hversu langa vegalengd.
Mjög hátt hlutfall ferða í Reykjavík eru styttri en 5 km, og ágætis hlutfall ferða styttri en 3 km.
Í þessum ferðum, er reiðhjólið mjög verðug keppinaut. Oft er ferðatíminn á bíl og reiðhjól svipaður á 3 - 5 km leiðum. Á þeim tíma dags sem flestir eru á ferðinni samtímis, mynda bílarnir litlar umferðarteppur sem reiðhjólið rennur fímlega fram úr, og kemur reiðhjólið á leiðarenda á undan.
Reiðhjólið er þann faramáta sem eyðir minnstu orku, segja fræðingar. Ganga eyðir meiru.
Þar fyrir utan er viðhald á reiðhjóli og annar rekstur mun ódýrari og mengunin hér um bil enginn. Ekki er heldur neinn ógnun af reiðhjólum í umferðinni ólíkt bílunum (Miðum til dæmis við árlegri tölfræði yfir drepnum og alvarlega slösuðum í umferðinni). Sumar kostir hafa bílarnir fram yfir reiðhjólið, en kostirnir á hinn vegin sem ég gæti bætt við eru líka fjölmargar. Eki síst ef við skoðum samfélagsleg áhrif.
Yaris eyddi minnstu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bílar og akstur | Aukaflokkar: Fjármál, Hjólreiðatengt, Samgöngur | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Reiðhjólið myndi alltaf vinna....
Því það eyðir engu.
Skil ekki til hvers þú ert að bera þetta saman...
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 1.6.2011 kl. 00:49
áhugaverð lesning Morten, en það eru oft þessi veðrabrigði hér sem valda því að við höfum ekki "alist" sérstaklega upp við að ferðast meira á reiðhjólum en raun ber vitni .....
svo er "lífsstíll" að hjóla út og suður ekki fyrir alla ... því má ekki gleyma !
Jón Snæbjörnsson, 1.6.2011 kl. 08:45
Jón.
Þó sá lífstíll að hjóla henti ekki öllum hentar hann sumum og sennilega mun fleirum en stunda hann núna. Það er líka hægt að nota marga mismunandi ferðamáta, hjóla stundum , aka stundum, ganga stundum og taka strætó.
Kannski erum við mörg hver of föst í aðeins einum ferðamáta?
Árni Davíðsson, 1.6.2011 kl. 10:21
Árni .......
ég geri flest af þessu nema að taka stræto ... hjólreiðar eru eins og við vitum á hraðri upp-leið ..... því þarf að gæta vel að uppbyggingu "hjólreiðastíga" og þá sérstakra hjólreiðastíga eða brauta á almennum fjolnota "stígum" um borg og bæi.
Veðrabrigði koma þó til með að vera áfram óbreitt ....
Jón Snæbjörnsson, 1.6.2011 kl. 10:39
"Bílarnir aka 142 kílómetra sem leið liggur upp Mosfellsdalinn, Grafningin hjá Þingvallarvatni, framhjá Selfossi og Grafning til baka í höfuðborgina.Rétt rúmar tvær klukkustundir tekur að aka keppnisleiðina".
http://fib.is/?FID=2862
Roberta (IP-tala skráð) 1.6.2011 kl. 11:05
Takk allir fyrir athugasemdirnar.
Eg var auðvitað ekki með þessari færslu að stinga upp á að allir mundu hjóla allar sínar ferðir.
Get ekki séð að fólk hafi svarað fréttir af hver vinni kappakstri eða sparakturskeppni með útúrsnúningi um að "það geta ekki allir ekið Ferrari, og enn síður McLaren" eða "það geta ekki allir ekið Yaris".
Morten Lange, 1.6.2011 kl. 12:09
Jón:
Hér er smá samanburður á veðurfari í Reykjavík og Amsterdam út frá sjónarhóli hjólreiðamanna.
http://hjoladu.wordpress.com/2010/02/08/er-ve%C3%B0urfar-i-reykjavik-ohagst%C3%A6tt-hjolrei%C3%B0um/
Ég get ekki betur séð en að veðrið sé léleg afsökun fyrir letinni.
kv
jens
Jens Gíslason (IP-tala skráð) 1.6.2011 kl. 12:11
En reyndar þá var grein mbl.is flokkuð undir samgöngum. Samt kom ekkert fram um hvernig keppnin líktist samgöngum. Hvaða meðalhraði voru bílarnir á ? Var ekið á háannatíma ? Var þetta í borgarumferð yfir höfuð ? ( Varla ). Samt er það í þéttbyli sem lang flestar ferðir eru farnar.
Morten Lange, 1.6.2011 kl. 12:12
Takk Jens :-)
Held reyndar að hámarksvindhraði í þéttbýli á Höfuðborgarsvæðinu sé meiri og fjöldi klukkustundna með meiri en (segjum) 7 m/s sé meiri en í Amsterdam eða Kaupmannahöfn.
Á móti gæti ég nefnt að erlendur ferðamaður á reiðhjóli sagðist hafa hjólað fram hjá Esju einn "góiðan veðurdag". Einn vörubill valt í vindinum, en hann komst á milli staða án þess að detta.
Þá er enginn sem segir að sá sem hjólar þurfi að hjóla alla daga, eða bæði fram og tilbaka alla daga. Hægt að samnýta bílferðir, nota strætó, labba eða aka einkabíl þegar það hentar.
Morten Lange, 1.6.2011 kl. 12:46
Árni bloggaði líka um greinina og set fram spurninga um keppnina og hvert upplýsingagildi hennar sé : http://arnid.blog.is/blog/arnid/entry/1171058/
Morten Lange, 1.6.2011 kl. 12:48
Það er ágætt hjá þér Jón.
Ég var auðvitað ekki að gefa neitt í skyn persónulega um þig. Meinti þetta bara almennt um almenning.
Árni Davíðsson, 1.6.2011 kl. 15:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.