1.7.2011 | 11:25
Gott væri að fá skýringu á seinkun
Það er þakkavert að Gísli Marteinn og Hildur vekja athygli á þessari mikla seinkun í framkvæmdum. Hins vegar hefði mátt leita skýringa, í stað þess að básúna að meirihlutinn séu nánast viljandi að svíkja þessu. En óháð hver skýringin er, þá er nokkuð ljóst að borgin hafi klúðrað því að standa við áætluniuna, og það hljóti að stafa af því að þetta arðbæra framtak (heilbrigði, lækkuð útgjöld við samgöngur) hafi ekki verið sett nógu ofarlega á fórgangslistann. Ekki heldur var neitt plan B ef upphaflega planið v. fjármörgnun mundi dragast á langinn. En mér skilst að það sé skýringin á þessari seinkun.
Standi ekki við loforð um hjólreiðastíga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Heilbrigðismál, Hjólreiðatengt | Breytt s.d. kl. 21:47 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Um hið breiða svið betri samgöngur í borgum
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Flott á hjóli ++
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Bike Business Sports, transport ++ www.bikeforall.net
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Vefur: www.LHM.is
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einhverjar utskýringar eru að finna í grein í DV, þar sem Karl Sigurðsson, formaður umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkur segir að borgarsjóðurinn eigi ekki fyrir hjólreiðastíga, en því miður ekki af hverju. Hann er þó að vonast eftir svokallað Elena láni frá ESB, sem fjármagnar meðal annars umhverfisvænar og sjálfbærar samgöngulausnir. Elena stendur fyrir European Local Energy Assistance). En á meðan við erum að bíða eftir nýjum hjólastígum, þá hjólum við bara á þeim sem fyrir eru, á götunni og á gangstéttum :-)
http://www.dv.is/frettir/2011/7/1/100-milljonir-ad-leggja-1-kilometra-hjolastig/
http://ec.europa.eu/environment/etap/inaction/policynews/535_en.html
Roberta (IP-tala skráð) 1.7.2011 kl. 14:10
Takk, Róberta. Var ekki búin að sjá frétt DV, en fékk sömu aðalatriði staðfest í samtali við borgarstarfmann í dag við prufuopnun Laugavegs fyrir gangandi og hjólandi.
En þetta er rétt hjá þér að meðan beðið er eftir hjólreiðabrautum og stígum þá munu sæmilega hugað fólk og þau sem hafa kynnt sér hjólafærni nota göturnar.
Morten Lange, 1.7.2011 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.