Leita í fréttum mbl.is

Grænþvottur - amk að hluta

Á vef siðunni ergo.is stendur : 

 "Ergo stefnir að því að vera leiðandi í grænni hugsun fjármálafyrirtækja á Íslandi. Leiðarljós okkar er að hjálpa þér að taka upplýsta ákvörðun. Við viljum vinna með þér að því að spara peninga, vernda umhverfið og efla þjóðarhag."

En samt eru þeir með öflugum hætti að ýta undir því að fólk velji sér bíl.  

Með engu móti er bent á aðra og mun betri möguleika til að "vernda umhverfið"  og  spara peninga,   og efla þjóðarhag.

Það er nefnilega þannig að fyrir njög marga í þéttbýli, þá er svarið miklu, miklu frekar að hjóla, gang nota almenningssamgöngur  mun skilvirkari leið til að stuðla að þessu sem Ergo segjast stuðla að. 

Ergo nafnið er notað eins og þeirra málflutningur sé mjög lógiskur.  Hún er það einmitt ekki. Þetta er sennilega samt ekki nógu skýr tenging til að Neytendastofa mundi geta skipa þeim að drag úr fullyrðingar sínar.  (?)  

 

( Já, já ég veit að geta ekki allir etc, en hér er sem sagt verið að ýta undir bílasölu, en EKKI benda á aðrar leiðir. Það geta ekki allir nota bíl heldur.  Hugsa sér hvernig færi ef allir í Kaupmannahöfn, London, Kalkota eða Shanghai færu á  bíl ) 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband