18.7.2011 | 18:48
Margt gott. Sakna ákvæði um rökræður
Það er virkilega margt gott, og sumt sem er of afturhaldssamt í drögunum að nýrri stjórnarskrá.
En núna langar mig að benda á atriði sem ég spurði Noam Chomsky að þegar haldin var fjarfundur með honum í fyrra : Væri ekki hyggilegt að stjórnarskrábinda að ákvarðandir skulu byggja á bestu þekkingu og á rökræðum ?
Fyrir suma er kannski móðgun að setja svoleiðis í stjórnarskrá, en mér sýnist vera full þörf á því.
Og _ef_ tímarnir framundan verða uppfullir af glundroði og dómsdagsstemningi og að það færist í aukanna að fólk treysta stjórnmálamenn og vísindamenn mun minna en áður, þá er virkilega þörf á svoleiðis ákvæði. Ef fulltrúar okkar á Alþingi koma fram sem yfirvegaðir og skynsamir ætti tiltrú á gangsemi þeirra og heiðarleika jafnframt að aukast
Það þarf að að brýna á það að rök og haldbær þekking þurfi að liggja til grundvallar, sérstaklega í löggjöfinni. Rök, haldbær þekking, að sjálfsögðu ásamt almannahagsmunum og virðingu fyrir hagi minnihlutahópa.
(Smá viðbót + leiðrétting kl. 23 )
Drög að nýrri stjórnarskrá lögð fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Heimspeki, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 23:13 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, það gengur ekki. Í stjórnarskránni eiga ekki að vera nein ákvæði með afstæðu eða túlkanlegu orðalagi. Það sem þú ert að stinga upp á á heima í öðrum stjórnsýslulögum en stjórnarskránni. Og það er rík þörf á því að breyta vinnureglum fyrir Alþingi.
En það er ekki nóg, að það standi í þessum vinnureglum, það sem þú skrifar, því að ef alþingismenn fara ekkert eftir því (fá sjálfir að túlka, hvað sé gott og bezt), þá mun ekkert batna. Og virðing fyrir alþingismönnum mun aldrei rísa upp yfir núllstigið.
Stjórnarskráin á ekki að vera skjal, sem er háð breytingum nema að mjög litlu leyti. Að mínu áliti ætti að færa stjórnarskrána aftur til fyrra horfs (eins og hún var fyrir breytingarnar 1995), en þó með einstaka, mikilvægum breytingum. Þetta hef ég skrifað um í fyrri færslu.
Vendetta, 19.7.2011 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.