Leita í fréttum mbl.is

Frábært framtak, en af hverju bara skipulögð hreyfing

Frábært framtak  !  

En þarf ekki líka og ekkert síður að yta undir hreyfingu sem hluti af daglegu lífi til samræmis við áherslur frá meðals annars Evrópudeildar Alþjóða heilbrigðisstofnun ( World Health   Organisation - WHO ) ?  Bæta umhverfið bæði huglægt og efnislegt þannig að það stuðli að aukinni hreyfingu. 

Nýlega var til dæmis gerð breyting á mörgum gangbrautarljósum þannnig að bilstjórar biða skemur, en gangandi lengur. Er það skref í rétta átt ?   Það eru mörg önnur dæmi... 


mbl.is Hreyfing fyrir alla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Ásbjörnsson

Góð ábending Morten.  Það er broslegt að hreyfing skuli vera eitthvað sérstakt fyrirbæri sem við stundum í frítímanum í stað þess að nota t.d. tímann í ferðir til og frá vinnu eins og þú hefur marg oft bent á.

Sigurður Ásbjörnsson, 9.2.2007 kl. 21:43

2 Smámynd: Þuríður Ósk Gunnarsdóttir

Algjörlega sammála þessu. Allir geta hjólað til skóla og vinnu og er það áríðandi þáttur í uppeldi barna að ala þau upp við slíkt. Á hinn bóginn virðist vanta töluvert upp á að aðstæður til slíks séu aðlaðandi og öruggt.

Þuríður Ósk Gunnarsdóttir, 27.2.2007 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband