25.2.2007 | 16:10
Rúm 15% öðruvísi en einir á bíl
Samkvæmt færslu Magnúsar :
http://mberg.blog.is/blog/mberg/entry/131791/
kom fram að um 15% landsfundarmanna VG hefðu mætt öðruvísi en á einkabíl. Þrir voru á hjóli. Þá hefðu sumir verið í samfloti í bíl.
Mjög gott hjá Magga að benda mönnum á þessu með að muna eftir sitt eigið framlag, og vonandi taka VG-menn þessu alvarlega, og ekki bara á tyllidögum.
Þá væri nátturulega frábært ef aðrir stjórnmálaflokkar mundu geta bætt um betur þegar þeir halda landsfund næst ?
Það er gleðiefni að engar bloggfærslur virðast gera lítið úr þeim jákvæða áhrif sem það hefur að velja reiðhjólið í stað einkabíl á styttri ferðum. Þetta finnst mér vera gleðiefni, en samt er eins og þetta hafi ekki síast inn í alvöru hjá stjórnmálamönnum, né þeirra sem berjast fyrir þetingu byggðar, auknar almenningssamgöngur, aukinni notkun "hreinna" eldneytis, né heilbrigðisyfirvöldum. Auknar hjólreiðar eru hagkvæm, heilsusamleg og hagkvæm lausn við margs konar vanda. Lítum til borga eins og Oulu, Rovaniemi og Helsinkii í Finnlandi, Þrándheimi og Ósló í Noregi, Seattle og Portland í BNA varðandi raunhæfni. Lítum til Hollands, Danmerkur og borga eins og Ferrara á Ítalíu og Freiburg í suður-þýskalandi varðandi bestu lausnir á aðal-leiðum.
Skýringin er að ég held að það séu engar peningar, engin frægð né frami bundið því að auka hlut hjólreiðar. Mér dettur í hug tvær undantekningar varðandi stjórnmálamenn sem haf nýtt sér stuðnings við hjólreiðar ( og bættar almenningssamgöngur ) : Borgarstjóri í Kaupmannahöfn, áður umhverfis"ráðherra" ESB, Ritt Bjerregaard, og fyrrverandi borgarstjóri í Bogota, Kólombia, Enrique Penalosa. Aðrir eins og ráðherra (commisioner) ESB í samgöngumálum, Jacques Barrot, segjast styðja auknar hjólreiðar eins og á Velo-City 2005, en gera lítið í raun og veru.
Ég sat velo-city ráðstefnunni í Dublin vorið 2005, og þar kom fram að stjórnmálamenn halda ávallt að mun minni stuðningur sé meðal almennings við bættar almenningssamgöngur og aðgengi til hjólreiða, jafnvel á kostnað einkabílsins, en raun ber vitni. Ég hygg að svo sé líka á Íslandi. Íslendingar hugsa kannski ekki eins mikið um almennahag og mönnum er tamt þar sem fólk býr þéttar saman, en þetta er að breytast. Nefnum bara nokkur orð : Loftslagsbreytingar, hreyfingarleysi, svifryk,Hjólað í vinnuna, breyttar áherslur og aukin skilning í umheiminum, námsmenn.
Einn á hjóli hjá VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Ferðalög, Íþróttir, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:47 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir ágæta umræðu um umhverfismál Morten. Sjálfur nota ég ekki nagladekk, en bý í eins konar úthverfi Stór-Reykjavíkur, þannig að ekki er auðvelt að fara á reiðhjóli í vinnuna. "Hafnarfjarðarvegurinn" er ekki beinlínis vinveittur gangandi og hjólandi.
Ágúst H Bjarnason, 25.2.2007 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.