Leita í fréttum mbl.is

Löngu tímabært að mæla betur

Ég vil taka undir með Ágústi hjá Fjarkönnun um að það þurfi að leggjast yfir það verkefni að undibúa umfangsmeiri mælingar á mengun.  Ég tel  að þörfin séu brýn,  bæði á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri.  Ég er ekki að segja að almennir fullorðnir borgarar stafi nauðsýnlega miklum hætta af megunina, að þeir huga að því að halda sér innandýra.   En þetta kemur sér illa fyrir mörgum börnum, öldruðum og veiku fólki.   Miðað við rannsóknir úr öðrum borgum má reikna með miklu mun fleiri deyja fyrir aldur fram vegna mengun úr umferðinni en vegna umferðarslysa.  Mögulega tugir manna árlega bara í Reykjavík (þarf að kannna gögnin betur og aðstæður í evrópkum borgum sem hér var miðað við, til að meta þetta).  Ef peningar eru málið, held ég að enginn mundi kvarta ef 1 promill yrði tekin af samgönguáætlun til að huga betur að þessum málum.

Það þarf að mæla á fleiri stöðum og það þarf að mæla finni agnir og gera ítarlegri greining á uppruna, fjölda korna og hvað það sé sem í rauninni stafi mesta hættan af.  Sót, sót með mengun sem límist við sótinni, steinryk, tjari, ryk úr bremsuborðum og dekkjum ofl. 

Þá mætti líka huga betur að mælingum og fræði í kringum háváðamengun. Eitt sem hefur að ég hygg ekki verið metið hér á landi er  hrein hindrun á samgöngum heilbrigrða samgöngumáta ( ganga, hjólreiðar, strætó) Fólk verður fyrir hindranir, á í erfiðleikum með að komast leiðir sínar, og allavega verða fyrir veruleg óþægindi vegna bílaumferðar. Erlendis hafa svoleiðis hindranir verið metnar til fjár, og tekið með í útreikningum á hagkvæmni framkvæmda. 


mbl.is Þörf á miklu ítarlegri mengunarmælingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband