13.3.2007 | 00:39
Gróðurhúsaáhrifin eftir minni...
Fjölmiðlar hafa greinilega ekki staðið sér nógu vel í að upplýsa um grunnatriði gróðurhúsaáhrifa.
Þau eru í einföldustu mynd:
- Sólin skín á jörðina, og hluti af geislunin (ljós ofl) er endurkastað en afgangin er gleypt og hefur þau áhrif að hita jörðina.
- Allir hlutir yfir alkul gefa frá sér hitageislun.
- Við okkar aðstæður (hitastig) kemur geislunin sem innrauð geislun.
- Það er þessi geislun sem CO2, CH4 og annað stoppar að hluta. (Vatnsgufa líka, en valdi ruglingu hér að telja með)
- Það er gott. Annars væri mjög erfitt líf á jörðinni, að mig minnir 15 gráður kaldara.
- Með of miklum "gleypni " innrauðs geislunar, hitnar jörðin.
- Okkur stefnir núna í miklu meiri CO2 en hefur verið síðustu miljón ár, ef ég man rétt, og metan og annað eykst líka.
Kíkið á t.d.
- http://en.wikipedia.org/wiki/Greenhouse_effect
- http://ourworldenvironment.blogspot.com/2006/12/greenhouse-effect.html
- http://en.wikipedia.org/wiki/Infra-red
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Vefurinn, Vísindi og fræði | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Um hið breiða svið betri samgöngur í borgum
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Flott á hjóli ++
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Bike Business Sports, transport ++ www.bikeforall.net
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Vefur: www.LHM.is
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég býð eftir fundi G8 ríkjanna sem talin eru menga 50% af mengunni. Sá fundur er á allra næstu dögum. Minnir 16 mars. Spurning hvað kemur út úr þeim fundi. Það væri 18% kaldara og ég býð nú ekki í það á Íslandi í dag. Heyrist menn vera ansi kaldir það nú þegar.
Þuríður Ósk Gunnarsdóttir, 15.3.2007 kl. 09:47
Mm.. 18% ?
Það eina sem google gefur mér í fljótheitum um G8 og loftslagsmál er fund í júni, læiklega í Þýskalandi ?
Morten Lange, 15.3.2007 kl. 13:11
Hér segja þeir 22-33C kaldara. Þetta er skýrsla vísindanefndar um umhverfisbreytingar frá 2000.
http://www3.umhverfisraduneyti.is/media/PDF_skrar/vedurfarsbreytingar_lokautg.pdf
Vona að þú hafir rangt fyrir þér með G8 ríkin. Kemur í ljós. Kv. Þurý
Þuríður Ósk Gunnarsdóttir, 16.3.2007 kl. 22:51
Fann þetta áðann :
www.ruv.is » Fréttir » Frétt Fyrst birt: 16.03.2007 18:26
Síðast uppfært: 16.03.2007 19:50
Þingað um mengun í Potsdam
Ráðherrar á leið á fundinn
Umhverfisráðherrar átta helstu iðnríkja heims funduðu í dag í Potsdam í Þýskalandi um aðgerðir til þess að koma í veg fyrir loftslagsbreytingar. Rædd var tillaga Evrópusambandsins um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 20% á næstu 13 árum og um allt að 30% fáist þróunarríki til þess að draga úr mengun. Stefnt er að því að tillagan verði samþykkt á leiðtogafundi iðnríkjanna í júní.
Embættismenn frá Kína, Indlandi, Suður-Afríku, Brasilíu og Mexíkó tóku þátt í viðræðunum í Potsdam í dag. David Miliband umhverfisráðherra Breta segir mikilvægt að Bandaríkin axli ábyrgð og dragi úr mengun til samræmis við Evrópusambandsríkin.
Morten Lange, 17.3.2007 kl. 18:38
Takk fyrir þetta það hefði farið framhjá mér ef þú hefðir ekki sett þetta þarna. En þetta er greinilega ekki fundur sem tekur afgerandi ákvarðanir heldur er sá fundur greinilega í júní eins og þú talaðir um. En þetta eru þó umhverfisráðherrar þessara ríkja svo það er eitthvað verið að leggjast yfir stöðuna. Kv. Þurý
Þuríður Ósk Gunnarsdóttir, 20.3.2007 kl. 14:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.