Leita í fréttum mbl.is

Hófleg hreyfing er ekki slæm lausn heldur

Fréttin segir  :

Bandarískir vísindamenn telja sig hafa fundið út hvers vegna hófsemi í mat kann að eiga þátt í að lengja líf manna.

En margt bendir til þess að hofsemd í hreyfingu þjóni sömu markmiði.  Allavega af maður segir að hófleg hreyfing  vinnur að sömu markmiði.

Til dæmis að hjóla til vinnu eða skóla, í búð og þess háttar, þannig að maður fær samtals 30 mínútna hreyfingu á dag, og gjarna svolítið meira.

Nýjasta vísindagreinin sem stýður þessu var að birtast á netinuog ber hetið :

Influence of Exercise, Walking, Cycling, and Overall Nonexercise Physical Activity on Mortality in Chinese Women   og mun birtast  í  American Journal of Epidemiology (2007)

Mér sýnist sem  þeir séu að segja að líkur á að deyja meðal þeirra í úrtakinu sem hjóluðu var 50% lægra en hjá hinum.

 Hér eru krækjur :

http://www.citeulike.org/article/1273735 

Nýji greinin  vitnar í rannsókn Lars Bo Andersen sem hélt erindi á hjólaráðstefnu í fyrra haust 

Cyclingand all-cause mortality ? 

Takið eftir að þessar niðurstöður voru líka studdar í rannsókn þar sem þúsundir barna voru sagt að ferðast sumar  á hjóli, sumar eknir til skóla ofl.  Og maður virðist alltaf sjá sterkari heilsubata ef  meira er hjólað  ( en  heildarmagnið er innan hófsemdarmarka )

Svo þarf varla að taka fram að það fylgir svo marga aðra kosti þess að  fleiri  hjóli í stað þess að aka bíl. 

 

 

 

 

 


mbl.is Finna lykil að langlífi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband