Leita í fréttum mbl.is

Sakna dýpt í "vakningunni"

Það er frábært að svona margir taka þátt og að ráðherrar og borgarstjórnarmenn virðist farnir að skilja að hjólreiðar geta lagt eitthvað jákvætt að mörkum á Íslandi.

En mig saknar að betri sé sagt frá  hversu ótrúlega  mikill ávinningur við getum haft af auknum hjólreiðum, ( og göngu og notkun almenningssamgangna )

hef engan tíma núna, en nefni efni úr rannsóknarskýrslum:

  • Hjólreiðamaður sparar samfélaginu amk. 300. 000 ISK um árið
  • Hjóreiðamenn lífa lengur
  • Fleiri hjólreiðamenn þýða öruggari hjólreiðamenn
  • Hjólað í vinnuna sparaði líklega 20- 70 tonn CO2 í fyrra
  • osvfrv.

 


mbl.is Ráðherrar á reiðhjólum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband