3.7.2006 | 13:42
Hallærislegt að virða hámarkshraða ?
Nú veit ég ekki fyrir visst um tildrög þessara slysa um síðustu helgi, en sérfræðingar virðist bera saman um að það sé fyrst og fremst hraðinn sem drepur. Beltin bjarga bílstjóra og farþega, en ekki ef hraðinn er mikill.
Þar að auki hjálpa bílbeltinn lítið ef þú skellir saman við flutningabíl eða jeppa / stóran pallbíl og hjálpar auðvitað ekki vegfarendur í öðrum bílum, eða þá sem eru ekki á bílum.
Af hverju er þá eins og manni finnst að viðhorfið meðal ökumanna sé að hallærislegt sé að virða hámarkshraða og aka eftir ástæðum sem og að hafa nægt bil á milli bíla ?
Af hverju liggur mönnum svona mikið á ? Og af hverju taka þeir ekki mið af því að þeir séu að ferðast á tækjum sem drepa tugir manna og slasa miklu, miklu fleiri ár hvert ?
Af hverju eru menn í afneitun ?
Er tími kominn til að sett sé viðvörun frá Landlækni neðst á bílaauglýsingum ?
Hvað getum við gert til að stemma stígum við þessum límlestingum ?
Við virðumst vera á réttri leið varðandi reykingar. (Og þá væntanlega varðandi dauðsföll vegna reykinga ?). Er eitthvað að læra þar ? Það virðist ekki lengur vera álitað eins svalt að reykja. Hvenær verður minna svalt að keyra of hratt og ógætilegt ?
Þar að auki hjálpa bílbeltinn lítið ef þú skellir saman við flutningabíl eða jeppa / stóran pallbíl og hjálpar auðvitað ekki vegfarendur í öðrum bílum, eða þá sem eru ekki á bílum.
Af hverju er þá eins og manni finnst að viðhorfið meðal ökumanna sé að hallærislegt sé að virða hámarkshraða og aka eftir ástæðum sem og að hafa nægt bil á milli bíla ?
Af hverju liggur mönnum svona mikið á ? Og af hverju taka þeir ekki mið af því að þeir séu að ferðast á tækjum sem drepa tugir manna og slasa miklu, miklu fleiri ár hvert ?
Af hverju eru menn í afneitun ?
Er tími kominn til að sett sé viðvörun frá Landlækni neðst á bílaauglýsingum ?
Hvað getum við gert til að stemma stígum við þessum límlestingum ?
Við virðumst vera á réttri leið varðandi reykingar. (Og þá væntanlega varðandi dauðsföll vegna reykinga ?). Er eitthvað að læra þar ? Það virðist ekki lengur vera álitað eins svalt að reykja. Hvenær verður minna svalt að keyra of hratt og ógætilegt ?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Vísindi og fræði, Ferðalög | Breytt s.d. kl. 13:48 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Um hið breiða svið betri samgöngur í borgum
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Flott á hjóli ++
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Bike Business Sports, transport ++ www.bikeforall.net
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Vefur: www.LHM.is
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tók smá syrpu um þetta í nýjasta blogginu mínu..
Það er ekki hægt að kenna Hraða um öll þessi slys.. oftast er þetta frekar t.d lélegir vegir, og slæm dómgreind ökumanns og margt fleira sem spilar inní.
Stjórnvöld eru alltof viljug á að kenna bara hraða um.
Ólafur N. Sigurðsson, 3.7.2006 kl. 21:39
Henrý : Ég skil ekki hvað þú átt við. Mér var skapi næst að fjarleggja færslu þína, því ekkert kemur þarna fram nema bræði.
En ég er sammála þeim sem segja að hraðinn sé ekki það eina sem ber að hafa í huga.
Morten Lange, 6.7.2006 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.