3.7.2006 | 20:19
Mannfornir í umferðinni
Fyrir hálftíma síðan birtist sjöundi fyrirsögnin á vef mbl.is um umferðarslys í dag, sýnist mér. Og ekki hefur verið fáar fregnir af umferðarslysum um helgina.
Mér þótti fróðlegt að vita hvort umferðarslys fái alltaf jafn mikill forgang, eða hvort mbl.is er að reyna að fá menn til að hugsa sín gang í umferðinni. Mér finnst nokkuð skýrt að þörfin séu brýn. Bílum ætti ekki að meðhöndla sem leikföng, eða á neinn hátt meðhöndla eins og auglýsingar hvetja til... nánast.
Hér eru fyrirsagnirnar :
Það mætti allveg senda það efni aftur og taka upp þráðinn.
Mér þótti fróðlegt að vita hvort umferðarslys fái alltaf jafn mikill forgang, eða hvort mbl.is er að reyna að fá menn til að hugsa sín gang í umferðinni. Mér finnst nokkuð skýrt að þörfin séu brýn. Bílum ætti ekki að meðhöndla sem leikföng, eða á neinn hátt meðhöndla eins og auglýsingar hvetja til... nánast.
Hér eru fyrirsagnirnar :
- Vesturlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss
- Lögreglubíll valt á leið í útkal
- Ferðamaður missti stjórn á bíl sínum
- Ungur maður slasaðist í vélhjólaslysi
- Harður árekstur á Kjalvegi
- Lýst eftir vitnum að umferðaróhappi
- Sekt og ökuleyfissvipting fyrir að aka undir áhrifum áfengis á stolinni bifreið
Það mætti allveg senda það efni aftur og taka upp þráðinn.
Vesturlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Um hið breiða svið betri samgöngur í borgum
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Flott á hjóli ++
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Bike Business Sports, transport ++ www.bikeforall.net
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Vefur: www.LHM.is
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veistu ég hef verið að velta þessu fyrir mér með tilliti til helgarinnar ..það að bílar séu ekki leikföng.. það er þó akkúrat sá punktur sem ansi margar bílaauglýsingar ganga út á "dótabíll fjölskyldunnar og æi skjótast upp á fjöll eftir ísmolum þvílík hallærisheit!!!!" Ekki hefur verið lítið rætt að undanförnu um umferðarslys ungmenna og það er gott!! Þeim finnst þau sjálf ódauðleg, því miður, en hvers vegna? Það er okkur sjálfum að kenna!
Mig langar að benda á að okkur finnst öllum alveg sjálfsagt, það fyrirkomulag sem viðgengst í flugnámi þ.e.a.s. að eftir ákveðinn tímafjölda með kennara, máttu taka Solopróf og þvínæst eftir að ákveðnum fjölda flugtíma er náð.. þá fyrst máttu taka farþega! Þetta finnst mér miklu sniðugra og skynsamlegra fyrirkomulag heldur en það sem nú er í gildi, manni krossbregður þegar nánast, daginn eftir 16 ára afmælisdaginn, þau eru komin af stað í æfingaakstur!! Ég meina auðvitað vantar alveg heildstæða sýn á allt það sem viðkemur þessum krökkum. Hækkun sjálfræðisaldurs upp í 18 ár var að mínu mati skynsamleg aðgerð en þá hefði alveg mátt hækka bílprófið upp í 18 og æfingaaksturinn í 17 ár og leyfa þeim fyrst að taka farþega þegar þau eru búin að vera án óhappa í 1 ár! Og mér finnst fúlt til þess að vita að meiraprófsréttindi sé eitthvað sem maður getur orðið sér út um við 18 ára aldur.. veistu það er einfaldlega einum of eða geðjast þér að tilhugsuninni um að mæta einum 18 ára á trailer ja skulum segja á eða í nágrenni Öxnadalsheiðar ..við skulum segja í haust og vetur ha? !! Hvað verður næst .. skotvopnin niður í 18 ára líka? Ég get orðið svo reiður þegar ég hugsa um að þessi grey mega vart vinna ..eitthvað e.s.b kjaftæði eða álíka en þau eru orðinn markhópur lánastofnanna og annarra fyrir löngu.. við lækkum kosningaaldurinn niður í 18 af því að það hentar okkur en það er hrópandi mótsögn, finnst mér, við hvernig annars á að meðhöndla þennann hóp.. þau fá enga aðlögun þau verða fullorðin 18 ára (þá á ég við að til dæmis læra það að vinna sér inn fyrir hlutunum.og bera ábyrgð á að mæta í vinnu og herðast aðeins!..því auðvitað læra þau það sem fyrir þeim er haft kaup alls á lánum! Þau verða að eiga allt strax, eins og sumir fullorðnir! )og sumir fullorðnir vilja meira að segja vera með svo mikinn.. fyrirgefið, ég meina það!!!.. aumingjaskap!!! að þeir vilja gefa þessum greyjum séns á að versla sér áfengi 18 ára.. nú ætla ég að hætta enda orðinn svo reiður að það rýkur út úr eyrunum á mér! Hugsum út í þetta! Norðangarri
Ólinga Björnsdóttir (IP-tala skráð) 4.7.2006 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.