Leita í fréttum mbl.is

Mæli með þáttunum Framtíð lýðræðis

Á sunnudags morgnum er þáttaröð á Rás 1 sem ég mæli með, en hún nefnist "Framtíð lýðræðis".  Endurflutt á mánudagskvöldum og þættir aðgengilegar á ruv.is  í  um tvær vikur eftir á.

Í dag var fjallað um hugmyndir um nauðsýn þess að hlustað sé á minnihlutahópa / samfélagshópa. Og ekki nóg með : hóparnir eiga rétt á þeir séu teknir með í stefnumótum í málum sem snerta þeim. Talað var við Arnþrúð Ingólfsdóttur,  um verðlaunaritgerð hennar um lýðræði / stjórnmálaheimspeki. Hún fjallaði um fræði Iris Marion Young og delibirative democracy ( samræðustjórnmál ?)

Dæmi um hið gagnstæða, að minnihlutahópum sé nánast hunsað, var þegar Landssamtök hjólreiðamanna sendir inn ítarlegum og vel rökstuddum athugasemdum við Samgönguáætlun, en okkur var ekki boðið til fundar og ekki bofts barst til svars. Það sama gildir um athugasemdir LHM við umferðaröryggisáætlun. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guttormur

Já og ýmsar mikilvægar athugasemdir íbúasamtaka

Guttormur, 10.6.2007 kl. 23:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband