Leita í fréttum mbl.is

Frábært umferðarskipulag !

Það  skemmdi ekki fyrir að lítið var um bílastæði nálægt Klambratúni / Miklatúni. 

Frekar þvert á móti.

Það var frábær stemning þar sem allir komu labbandi og hjólandi síðasti spölin að tónleikunum.  Mæli hiklaust  með að endurtaka leikinn við næsta stórtónleika.  Eins og maðurinn sem stóð næst mig benti á, þá er hallin á túninu líka akkúrat mátuleg.  Þarna var búið að loka á því að menn mundi leggja bíla á grasfleti og stíga. Margir hafa etv ekki áttað sig á að þetta umferðarskipulag hafi bætt heildarupplífunina heilmikið.

Óttast var að umferðaröngþveiti mundi verða í tengsl við tónleikana, en svo varð ekki. Skýringin hlýtur að vera að menn voru búnir að heyra það eða átta sig á því að ekkert  bílastaæði væri þarna nálægt.

Að vísu má vera að fólk sem virkilega hafa einhver þörf fyrir að komast vel að í bíl, sem sagt hreyfihamlað fólk, hafi lent í vandæðum.  Ef svo er , treysti ég og vona að þeir segja frá því, og að þeirra mál verði leyst næst. 

 

Sjá líka
http://mortenl.blog.is/album/Reidhjol_vid_tonleka_Sigurrosar/

http://hlf.blog.is/blog/hlf/entry/24373/?t=1154363449#comments

 

 

 


mbl.is Fólki bent á sérstök bílastæði og að samnýta bíla fyrir tónleika Sigur Rósar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband