Leita í fréttum mbl.is

Og samt tala sumir eins og ekki sé hægt að hjóla á Íslandi

Þetta ferðalag og mörg önnur sýna klárlega að reiðhjólið sé allvöru farartæki.

Þúsundir manna hjóla til samgangna á höfuðboirgarsvæðinu allt árið, en samt  er eins og menn í fjölmiðlum og stjórnmálum hafa litla trú á því að fýslegt sé að hjóla á Íslandi.  


mbl.is Hjólandi slökkviliðsmenn tóku þátt í minningarathöfn í Öskju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnþór L. Arnarson

Mér fannst samt soldið fyndið að í þessum stutta texta kom hugtakið 'hjólagarpar' fyrir þrisvar og til að forðast endurtekningar og enn verri stíl var orðinu 'hjólakappar' skotið einusinni þarna inn á milli.  

Samt virðast þeir vera með trússbíl þar sem skv. myndinni virðast þeir ekki bera sinn eigin farangur.  Og svo eru þeir kallaðir 'garpar' og 'kappar'.

Þetta kemur pínulítið upp um hve stutt íslendingar eru komnir í því að ferðast lengri leiðir á hjóli.  

Arnþór L. Arnarson, 14.7.2007 kl. 13:04

2 Smámynd: Morten Lange

Góður punktur, Arnþór.  Að sjálfsögðu eru mörg dæmi um menn sem hafa farið lengri leiðir á reiðhjóli um Ísland, þar á meðal á hálendinu, með tjöldum, föt og  mat.  Það þyrfti kannski að reyna að velja athygli fréttamiðla á svoleiðis ferðum og segja frá þeim.  Ef ekki er fjallað um  hlutir í fjölmiðlum, er eins og þeir séu ekki raunverulegir.  ( Öllu heldur ekki þekkt, og  mótar þess vegna ekki veruleikasýn manna ) 

Morten Lange, 14.7.2007 kl. 14:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband