12.10.2007 | 16:12
Loksins ! Morgunblaðið viðurkennir ábyrgð
Mér þykir það mikið fagnaðarefni að Morgunblaðið vilja fjalla svolítið kerfisbundið um loftslagsbreytinga og hvað við getum gert.
Hingað til finnst manni að fjölmiðlar hafa almennt ýtt undir aukna bílavæðingu, og tortryggja vísindi Lofslagsverkefnis þúsunda vísindamanna á vegum Sameinuðu þjóðirnar.
Vonandi verður vinkillinn ekki þannig að engu þurfa að breyta nema etv að flokka sorpið betur og skipta í sparperur og etv bíll sem mengar 10% minna. Munu stjórnmálamenn sleppa 100% ?
P.S.
Fagni líka Nóbelsverðlaunin til handa IPCC og Al Gore, en voni að næst tengist verðlaunin frið með beinni hætti.
Hvað eruð þið að hugsa? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Trúmál og siðferði, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 16:14 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Morten Lange! Seigðu mér hvaða jeppa ók Íngólfur Arnarson sem orsakaði
hlýjindin á landnámsöld. Að ímynda sér að 38 til 40 10þúsundustu hluta
þéttleiki CO2 í andrúmsloftinu hafi afgerandi áhrif á hitastig loftsins er
fáheyrð heimska eins og allar heimsendaspár. En þrátt fyrir það er nauðsyn að
ganga vel um umhverfið, einig það sem er huglægt.
Leifur Þorsteinsson, 12.10.2007 kl. 16:34
Ég hef mínar efasemdir um að loftslagshlínun er af manna völdum en samt full þörf á að ganga vel um umhverfið. Bandaríkjamenn gætu byrjað á því að hækka verð á bensíni svo dæmi sé tekið. Vinkona mín er frá Bandaríkjunum og hún hafði aldrei séð jafn litla bíla og eru hér á landi. Það einhvern veginn segir helling um hvernig þjóðin hegðar sér í þessum málum. Ég sé síðan ekki beint eins og fjölmiðlar hafi verið að efast um að loftslagshlýnun sé af völdum manna. Hef einmitt ekki séð nein rök á móti því í fjölmiðlum enda eru þeir því miður hræðileg uppspretta upplýsinga þar sem allt minnir frekar á heilaþvott en fræðslu. Eins og fréttin sjálf er sett upp þá er það bara gefið að enginn efast um þetta og síðan haldið áfram frá því svo það stefnir ekkert í að fjölmiðlar fjalli um þetta mál á málefnilegann hátt. Málefnaleg umræða myndi vera að fjalla um rökin með þessu og síðan þau sem eru á móti þessu en ekki koma bara með fullyrðingar.
Mofi, 12.10.2007 kl. 16:50
loftlag er að hlýna, hverjum það svo sem er um að kenna. Jöklar á báðum pólum bráðna hraðar en áður hefur sést síðan mælingar hófust.
Og ef við getum eitthvað gert til að hægja á því er það ekkert nema sjálfsagt.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 12.10.2007 kl. 16:56
Já, Leifur, málið er að ganga vel um umhverfið, og ef við gerum það, þá mundum við líka minnka áhrif okkar á þéttleiki koltvísýrings ofl. í lofthjúpnum. Sem sagt : Það er hægt að fara í aðgerðir sem geta af sér samvirkni, og ekki einblína á útstreymi koltvísýrings einungis. Orkusparnaður og að jafna samkeppnina á milli hjólreiða, göngu og almenningssamgangna annars vegar og bílana hins vegar, eru nokkur dæmi þar sem margföld ávinningur og samvirkni náist.
Kúrvan varðandi aukningu koltvísýrings er mun brattari en áður hefur sést. Það er aðalmunurinn. Og við stefnum í miklu hærri innihald koltvísýrings en nokkurn tímann áður á meðan homo sapiens hefur verið til. Vissulega höfum við ekki 100% sönnun á samhengi né fullkomna spá um framhaldið, en áhættan er svo mikill, og aðgerðirnar sem heimsbyggðin mundi byrja á, kosta fremur lítið og mundu gefa ávinning á öðrum sviðum, eins og ég gat um.
IPCC kemur ekki með heimsendaspá : Auðvitað lífa náttúran sem slík og manninn af þessum breytingum. En það getur orðið mjög svo strembið tímabíl. Það er ábyrgðarlaust hvernig fjölmiðlar hafa verið að skoppa á milli þess að taka undir með vísindamönnum sem eru í pínulitlum minnihluta og stundum fjármögnuð af olíufyrirtæki og þess að mála skrattann á veginn og ekki eins og allt sé að fara til helvítis og ekkert sé hægt að gera.
Þess vegna vonar maður að Moggin standi undir væntingum með þessu framtaki sínu.
Til að útkýra þetta með að taka ábyrgð, þá á ég við að fjölmiðlar hafa ábyrgð um að upplýsa okkur, ekki bara fjalla um það sem selur, er skemmtilegt eða sem laðar að auglýsendur. Fjölmiðlar eru fjórða valdið og ein meginuppsprettan fyrir fræðslu eftir að fólk hættir í barna- og unglingaskóla. Oft er talað um hversu mikilvægt sé að börnin fái umhverfisvitund í skólunum, en ég vil meina að það sé til lítils ef ekki sé verið að fræða foreldrana og samfélagið í heild um leið. Við getum að sjálfsögðu ekki lagt það á herðar börn okkar og kennarar þeirra að breyta til betri vegar. Fjölmiðlar leika lykilhlutverk í fræðslu, en virðist ekki hafa neina stefnu í þeim efnum. Vonandi er þetta að breytast.
Morten Lange, 12.10.2007 kl. 21:08
Þetta með að taka ábyrg gerða sinna hefur ekkert að gera með þann
áróður sem hafður er í frammi af náttúru politíkusum og fanatíkurum
sem hafa það eitt af leiðarljósi að stjórna heiminum og öðrum með-
bræðrum sínum, einnig er þarna um að ræða valdagræðgi á háu stigi,
sem ekkert hefur með vísindi eða þekkingu að gera. Að lokum vænti ég
þess að þú svarir eða gefir vel grundað svar við Spurningunni hvað var
það í hegðun mannsins sem orsakað hefur fyrrri hita og kuldaskeið.
Einnig skaltu vita að það er lítið að marka mælingar á breytileika CO2
í andrúmslofti, það mældist staðbundið um 90% CO2 hér á skerinu
árið 1947, sem íslenskir fjárbændur urðu illa varir við
Leifur Þorsteinsson, 12.10.2007 kl. 22:26
Leifur, það er ljóst fyrir alla að maðurinn hafi varla haft áhrif á loftslagssveiflum lagt aftur í öldum eða lengur aftur í tímann.
Morten Lange, 12.10.2007 kl. 22:40
Leifur, pólitíkusarnir sem snúa blinda auganu að hafa náttúrlega ekkert með valdagræðgi að gera...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 12.10.2007 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.