Leita í fréttum mbl.is

Safnahugmynd náttúruverndar

Vel orðað  hjá Þórunni Sveinbjarnardóttur,  umhverfisráðherra, þegar hún talar um safnahugmynd náttúruverndar.  Umhverfisráðherra sýnir aftur að hún þorir að ögra og fræða meðherja sinna í umhverfis- og náttúruvernd. Náttúruvernd og umhverfisvernd hanga saman og snerta okkur öll. Frá því verður ekki flúið.  Við þurfum á náttúruna að halda og þjónustur hennar,  ekki öfugt.  

Umhverfisráðherra er nýbúin að kynna rit sem heitir "Áherslur umhverfisráðherra á kjörtímabilinu". Eftir að hafa farið hratt yfir list mér vel á þessu.  Það verður spennandi hvernig framhaldið verður.  Hún leggur meðal annars áherslu á samstarfi við frjáls félagasamtök.  Vonandi verða Landssamtök hjólreiðamanna velkomin í þeim hópi.


mbl.is Íslendingar losa meira af gróðurhúsalofttegundum en meðalþjóð í Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband