Leita í fréttum mbl.is

Bæði vandamálin má vinna gegn með hjólreiðum

Hjólreiðar eru ekki efst á listanum þegar menn tala um aðgerðir gegn loftslasgbreytingum af mannavöldum, og því miður ekki þegar talað er um offitu né hreyfingarleysi.

Samt eru auknar hjólreiðar  leið sem vinnur vel gegn þetta tvennt og margt meira í viðbót.

Lesið eldri færslur hér á blogginu og á lhm.blog.is  til að sjá hvað er átt við. 

Og hjólreiðar séu mun raunhæfari kost en langflestir stjórnmálamenn og margir aðrir halda.  En þett snýst ekki um að þröngva hjólreiðar upp á neinum, heldur að leiðrétta misrétti, og jafna samkeppsinstöðu samgöngumáta.  Bílanotkun fygja margs konar vanda, sem fólk eru smám saman að viðurkenna. Fyrir þessum "externalities"  þarf að borga, aðm minnstu kosti að hluta.  Og varðandi ökutækjastyrks. kílómetragjaldi, gjalds sem er (ekki) borgað fyrir bílastæði, og fleira í þeim dúr þarf að leiðrétta.  Ef þetta er gert, stjórnvöld vindur sér í smá ároðri og ökukennslu fyrir hjólreiðamenn í samvinnu með fjölmiðla og hjólreiðafélög,  þá munu hjólreiðamenn fjölga og öryggi þeirra aukast með auknum fjölda (Safety in numbers).  Þegar bætt er við skilvirkar og þægilegar tengingar sem koma í stað hraðbrautana, þá er þetta nánast komið  :-)  


mbl.is Offita jafnstórt vandamál og loftslagsvandinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband