Leita í fréttum mbl.is

Heildarmyndin mikilvæg : Vistspor okkar

Þessi greinaflokkur fer vel af stað og ekki er vanþörf á að fjalla um hvað neytendur geta þrátt fyrir allt gert.  En ég tel að mörgum finnist þetta ekki geta skipt máli hvað einsteklingur eða fjölskylda gerir.  Og það er auðvitað satt, ef allir hugsa þannig

En til að sjá þessu í stærra samhengi má nota tól sem heitir vistspor eða ecological footprint til að sjá hversu margir jarðir þurfti til að halda mannkyninu uppi ef að allir hegðuðu sér eins og við.

Dæmi : myfootprint.org 

Þar getur maður leikið sér með breytingum í mörgu, svo sem flokkun sorps, samgöngumáta, orkunotkun að öðru leyti, flugferðir, kjötát og fleira.   Reyndar þá hefðu tólin átt að gera manni auðveldari að leika sér þannig með breytingum og bera saman niðurstöður, en ef maður hefur  smá þolinmæði  er þetta mjög áhrifaríkt.


mbl.is Loftur og Ísafold í verslunarleiðangur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband