28.10.2007 | 16:45
Bílar eru leiktæki í augum samgönguráðherra
Þetta er ekki 100% málefnalegt en mér finnst það einhvernveginn eiga við í sambandi við hálku"óhöppin" að benda á orð samgönguráðherra. Eftirfarandi er birt á vef ráðuneytisins, og segir frá ræðu ráðherrans þegar bílablaðamenn létu hann afhenda verðlaun handa bílnum (leiktækinu ?) sem þeim fannst skara fram úr :
Í lok ávarpsins sagði samgönguráðherra: ,,Við erum hingað komin til að fagna og dást að góðum gripum. Þið hafið valið einn úr hópnum sem þykir öðrum fremri í dag. Hinir fylgja fast á eftir. Þetta er skemmtileg tilbreyting við vandamálaumræðuna og styrkir okkur bílaáhugamenn í þessu áhugamáli okkar við getum alveg leyft okkur að vera strákar og stelpur í bílaleik fram eftir öllum aldri. Við látum engan taka það frá okkur að það er alltaf gaman að keyra góða bíla. Ég vil að lokum óska handhafa bíls ársins til hamingju með titilinn.
Fjöldi óhappa í nótt vegna ölvunar og hálku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:48 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Um hið breiða svið betri samgöngur í borgum
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Flott á hjóli ++
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Bike Business Sports, transport ++ www.bikeforall.net
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Vefur: www.LHM.is
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 101155
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hei Morten
Eg åtta mig å thvi ad thu er hjolreidamadur, en hvad plager thig med bilana ? Samfelagid mundi stoppa, ef ekki væru bilar, og å Islandi eru ekki lestir eins og thu veist. Svo er bilaflotinn å Islandi nylegur og mengar mun minna en okkar gamli bilafloti her heima. Nei, bilar eru naudsynleg og gagnleg tæki !
Þórarinn Jóhann Jónsson (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 06:11
Sæll Þórarinn,
Takk kærlega fyrir viðbrögðin. Ég er sammála því að samfélagið mundi stoppa ef ekki væru bílar. Og já, bílar eru nauðsýnleg og gagnleg tæki. Ég nota stundum bíll sjálfur, að sjálfsögðu, og allir sem ég þekkja. En að bilar hér menga minna á mann eða á kílómeter stenst varla. Mundu eftir öllum jeppunum, og að fólk keyra stuttar vegalengdir með köldum vélum.
En ég var ekki að segja í þessari færslu að bílarnir plaga mér, var bara að gantast með orðum samgönguráðherra.
Ef þú ert hinsvegar að benda á önnur skrif mín, skil ég betur hvað þú ert að fara. Það sem plagar mér er til dæmis að notendur bíla eru ekki að borga "externalities", sem sagt kostnaður sem samfélögin bera, en birtast ekki notendur bílana. Þá er verið að hygla bílanotendur með fríðindi sem aðrir fá ekki, svo sem fokdýr gjaldfrjáls bílastæði, og bílastyrki sem eru það hagstæð að þeir gera verulegan kjarabót.
Morten Lange, 29.10.2007 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.