Leita í fréttum mbl.is

Staðið við fögur fyrirheit um heilsustefnu ?

Það er augljóst að heilsustefna er rétta leiðin að fara.  Það er miklu betra að efla heilsu og minnka likur á heilsuleysi í þjóðinni  en að setja alla kraftana inn á að lappa upp á þegar heilsuleysið birtist.  

Vandinn með heilsueflingu / heilsustefnu er :

  • Það þarf að taka á þessu um víðan völl, og það þarf viðtækt samstarf við önnur ráðuneyti og þjóðin öll, fyrirtæki, aðra vinnustaði, skólar, ofl
  • Margt af því sem mönnum dettur fyrst í hug, hefur einmitt þessi neikvæði vinkill í forvörnum í för með sér og verður auðveldlega stimpluð sem forræðishyggju, stundum með réttu.
Eitt af því augljósasta sem ætti að hefja vinnu með, vegna þess að það hefur samhljóm með öðrum vandamálum sem við stöndum frammi fyrir,  er að hætta að borga undir óheilbrigðum samgöngum (Gjaldfrjáls bílastæði, ökutækjastyrk í stað samgöngustyrks ofl.)
mbl.is Heilsustefna í stað forvarna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband