Leita í fréttum mbl.is

Neytendastofa að taka við sér í umhverfismálum

Hingað til hefur maður ekki fundist neytendafrömuðir hérlendis hafa spáð mikið í umhverfisvernd.  Það var eins og ekki var horft lengur en til budduna og til eigið nef. Nú er Neytendastofa fremur nýtt apparat, og hefur kannski þegar gert betur en Neytendasamtökin á þessu sviði ? 

Þess vegna er fagnaðarefni að Neytendastofa velta fyrir sér hvort til dæmis bílaauglysingar séu að villa fyrir mönnum um ágæti bíla varðandi umhverfismálum.  


mbl.is Neytendastofa telur auglýsingar um græna bíla villandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Takk fyrir athugasemdina, Guðjón. 

Það væri áhugavert að heyra hvað þér finnst að þurfi að skoða hjá "náttúruverndarforkólfunum", og hverjir þeir eru ?

Áttu við að svipað mundi koma fram og með Al Gore, sem mönnum finnist vera mjög eyðslusamir í einkalífinu ?

Morten Lange, 11.11.2007 kl. 12:50

2 Smámynd: Morten Lange

Hmm. Á vef  Neytendasamtakanna kemur fram að þeir voru að benda Neytendastofu á þessu ...

Góðar fréttir.  Ég gæti þá hugleitt að gerast aðili að samtökunum :-)

Morten Lange, 12.11.2007 kl. 00:19

3 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

Mér finnst skylda almennings að vera í Neytendasamtökunum. Gengum í þau fyrir nokkrum árum.

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 12.11.2007 kl. 11:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband