12.11.2007 | 01:21
"Hjólað í þágu umhverfisins" - ekki allveg
Moggin birtir þetta myndskeið fra Reuters í Kína og notar fyrirsögnin "Hjólað í þágu umhverfisins".
Um daginn var frábær grein í Fréttablaðinu um hvernig bráðnauðsýnlegt sé að leita sannleikans til að lýðræðið hafi meining. Þetta er á ábyrgð okkar allra. Mig langar að benda á nokkra punkta tengd myndskeiðið og fyrisögn Moggans sem benda í öfuga átt.
- Venjuleg skilning á orðinu "að hjóla" er að nota venjulegt reiðhjól. Þegar maður hjólar þá snýr maður petalanna. Fyrirsögn moggans snýr út úr þessu, því hér er fjallað um létt mótorhjól, rafmagnsdrífin. Að vísu virðast sumir þeirra vera reiðhjól með hjálparvél.
- Fyrirsögnin gefur til kynna að hjólreiðar eru umhverfisvænar, sem er auðvitað hárétt. Flestir ættu að vita að reiðhjólið er orkusnjallast allra ökutækja, og hefur lítil umhverfisáhrif í framleiðslu og förgun, en hér er ekki verið að tala um hefðbundnar hjólreiðar. Ef enginn líkamsrækt að ráði fáist samhliða samgöngum er það líka mikill missir fyrir lýðheilsu Kínverja.
- Eins og kemur glöggt fram í fréttinni er annarsvegar verið að hæla rafmagnsmótorhjólin fyrir því að vera ódýrari í rekstri og menga minna en hefðbundin létt motorhjól, en á hinn boginn er verið að benda á umhverfisvandamál einmitt tengd tækninni sem gera þeim frábrugðin reiðhjólum : blý-batteríin. Reyndar koma Litíum jón batteríin "til bjargar" (þótt verðið sé hærra), samkvæmt fréttinni, en það eru auðvitað talsvert fleiri umhverfisvandamál tengd svoleiðis hjóli en venjulegu hjóli.
- Í lokin er sagt að þessi mótorhjól munu koma í stað reiðhjóla, og látið skína í gegn að það sé framför. Það er auðvitað double-talk. Reiðhjól menga minna, bæta heilsu gríðarlega, kosta minna, og taka minna pláss, en "flottustu" fararskjótunum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Tölvur og tækni, Vísindi og fræði | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Um hið breiða svið betri samgöngur í borgum
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Flott á hjóli ++
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Bike Business Sports, transport ++ www.bikeforall.net
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Vefur: www.LHM.is
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, ég þekki engan, en hef hitt nokkra karla hér í bæ á svoleiðis hjólum. Einn í vinnunni er reyndar á meðalstóru mótorhjóli gegnur fyrir batteríum.
Morten Lange, 13.11.2007 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.