Leita í fréttum mbl.is

Heilsuræktunarstöðvar bæta ekki lýðheilsuna ?

Ég rakst á þessa grein á sesam.no/forskning.no :

Treningssentrene duger ikke 

Sagt er m.a. :

  • það eru þeir með lægstu tekjurar sem eru í mestu vandræðum með ofþyngd 
  • Á heilsuræktunarstöðvun er meira pælt í útliti oþh, en ánægju og heilsu
  • Með áherlsu á heilsuræktunarstöðvar minnki áherlsu á umhverfi fyri alla sem hvetur til hreyfings,  svo sem að ganga eða hjóla  til vinnu og skóla, stunda útivíst aleinn eða í hópi ofl.

Áhugavert  og eflaust eitthvað til í þessu. 

Hér eru krækjur í umfjöllun á ensku:  

http://news.bbc.co.uk/2/hi/health/7047244.stm

http://www.inthenews.co.uk/news/health/gyms-fail-tackle-obesity-$1162728.htm

  

Og svo er skýrsla sem slær á svipaða strengi sem ég kíti á fyrir tveim vikum síðan, og forskning.no vitnar í :

http://mortenl.blog.is/blog/mortenl/entry/349978/ 

Hmm Þetta eru vist ólíkar tegundir af skýrslum en ákveðin samljómurer meðal þeirra 

http://www.foresight.gov.uk/Obesity/Outputs/Literature_Review/Literature_review.htm

http://news.bbc.co.uk/2/hi/health/7043639.stm 

 

On a personal note / Bloggað um mig : Verð að drífa mig ....  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband