Leita í fréttum mbl.is

Af hverju fer svifryk yfir mörkum ?


Ég hef skrifað um svifryk hér áður, og hef sent borgin og öðrum sérfræðingum á svifryki skeyti og fengið svör. Enginn borgarstarfsmaður eða aðrir sérfræðingar sem hafa haft gott tækifæri til, hafa mómælt því sem ég hef sagt um svifrykið.  Ég held/ veit að  :

  • Svifrykið fer yfir mörkum sem eru sett ansi hátt,en stendur  til að lækka
  • Svifryksmælingarnar sem er verið að fjalla um er  pm10 (< 10 míkrómetri) , en þar vegur vegrykið lang mest, vegna stærð korna og þyngdar
En
  • Hættulegasti svifrykið er enn minni agnir. Flestir virðist meina að mikilvægara sé að mæla  < 2,5 míkrómetri (pm2,5)  eða < 1 míkrómetri.    Önnur nálgun er að telja fjöldi agna, en ekki vikt.   Þá fær maður betri mynd af hversu heilsuspillandi þetta sé.  Þessi tækni er til, og að mig minnir er svoleiðis mælir notuð aftaná reiðhjóli í rannsókn í Hollandi.
  • Hættulegasti svifrykið er sótið úr díselvélum, sérstaklega gömlum og illa stilltum, bæði vegna smæðar agnanna og vegna yfirborðs sem dregur með sér NOx og annað djúpt niður í lungun
  • Svifryk er líka alvarlegt vandamál  á mörgum stöðum þar sem nagladekk eru ekki í notkun, og þá fer þetta eftir umferðarmagn og  veðri (kyrrt loft  eða jafn lok "inversion")
  • Nagladekk eru samt ofnotuð og ættu að skattleggja. Mengunarvaldur ( og sá sem í raun tekur þátt í að auka heilsutjóni innanbæjar ) borgar
  • Mikilvægari er að fara eftir tillögum starfshóps á vegum samgöngu - og umhverfisráðuneytis (af hverju ekki var Heilbrigðisráðuneytið líka "mem"  ?)   og gera eitthvað í sótinu, og líka lækka hámarkshraða þegar mikið svifryk er.  Man ekki hvort talað var um að hafa strangari kröfur um mælingu á sótútblæstri.
  • Svifryk er aðallega  hættulegt fyrir þá sem eru með einhvern sjúkdóm teng öndunarfærin fyrir, en getur líka leitt til astma ofl yfir lengri tíma, og sérstaklega fyrir börnum.
  • WHO fann að í þeim borgum Evrópu sem voru rannsakaðir drepur loftmengun úr bílum mun fleiri en árekstrarnir gera
Aðgerðir , tilmæli
  • Þeir sem sitja í bílunum eru síður en svo stikkfrí.  Bílar draga þetta inn í farþegarýminu. Fótgangandi og hjólreiðamenn eru hraustari og  ekki ofan í mengunina með sömu hætti. Á móti kemur að alla vega hjólreiðamenn draga andann dýpra, en hreyfinginn eykur hreysti hjólreiðamanna þannig að á heildina lifa þeir lengur og eru sjaldnar frá vinnu vegna veikinda
  • Því er rangt að einblína á að fólk séu ekki að ganga eða hjóla þegar þetta ástand er.  Flestir sjá það sjálfir að gott sé að draga úr  viðveru við aðalbrautir frekar en hitt.  Og flestir forðast líklega að taka mjög mikið á því í svoleiðis "veðri".  Sjúklingar vita ráðstafanir þeir þurfa að taka.  En aðaláhersla stjórnvala og fjölmiðla  ætti miklu frekar að vera að draga úr akstri bíla, sérstaklega þeirra sem menga mest, og ekki síst  draga úr hraða, með breytilegum blikkandi skiltum.
  • Betri tækni, til að mæla enn smærri og hættulegri agnir hefur enn ekki verið fjarfest í hér á landi, og ekki hefur verið fjarfest mikið í fjölgun þeirra.  Af hverju er ekki rætt um það og krafist betri mælingar ?  Ef einhver vill fullyrða að engin drepist fyrir  aldur fram vegna loftmengunar tengdri  umferð  hérlendis, komið með rökin.
  • Ekki hefur verið fjarfest í fleiri mælitæki og ekki hafa önnur sveitafélög en  Reykjavík  og Akureyri haft fyrir að mæla hjá sér ( Ég  fagna leiðréttingum ef einhverjar)

Hmm kann vist ekki að skrifa stutt ...

(Umskrífað eitthvað 2007-11-20 18:55) 


mbl.is Svifryk yfir mörkum um síðustu helgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Maður getur séð mörkin, og þróunin á vef umhverfisstofnun (ust.is) Nagladekkin spæna upp ryk. Bílar og önnur vélknúin ökutæki, sérstaklega með gömlum og eða vanstilltum dísilvélum spúa ryki sem er enn hættulegra. En fyrir hreyst fólk ( ekki með öndunarfærsisjúkdóma eða hjartakvilla að mig minnir), er ekki ástæða til að örvænta hér og nú. Hins vegar þurfa stjórnvöld að grípa til aðgerða.

Svo er líka mjög stutt samantekt  á skýrslu(na) um svifryk þar:

http://www.ust.is/NyttEfni/nr/4962 

Morten Lange, 20.11.2007 kl. 19:26

2 identicon

Sæll Morten,

þakka þér fyrir skemmtilega samantekt, ég hafði þetta til hliðsjónar þegar meðan ég vann í smá ritsmíð um þetta vandamál.

 kv. Danni

Daníel Starrason (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 06:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband