1.12.2007 | 15:24
Aukandi kjötsala dapurleg
Það kemur fram í frétt MBL að auknigin kann að stafa af fjölgun íbúa. Það væri áugavert að heyra hversu stóran þátt fjölgun íbúa hefur í auknigu á kjötsala.
En eins og ég hef rakið áður þa leiðir aukningu í kjötsala og kjötáti í okkar hluti af heiminum til lélegra heilsu, almennt séð, lélegri nýtingu á auðlindum, aukin brennslu á jarðefnaelsneyti, aukin losun annarra gróðurhúsalofttegunda sem metan og eyðingu jarðvegs og vitskerfa, til dæmis á regnskógasvæðum.
Ef menn minnka kjötáti, hins vegar, geta menn njótið þess meira að fá sér gott kjöt sem tilbreytingu.
Kjötsala eykst enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Víða í heimi hér er farið með kjöt hálfpartinn sem krydd en ekki megininnihald máltíðarinnar. Þar kann fólk að elda bragðgóðan mat.
Elías Halldór Ágústsson, 2.12.2007 kl. 00:10
Annað sem ég gleymdi að nefna: það á að vera nóg að borða eina teskeið af kjöti á viku til að fá þau nauðsynlegu næringarefni sem eru bara til í kjöti.
Elías Halldór Ágústsson, 2.12.2007 kl. 00:12
Takk fyrir þetta, Elías. Hef ekki heyrt þetta með teskeiðina áður.
Sumir borða þó alls ekkert kjöt, en þurfa þá að passa upp á næringarefnin, eða halda sér við grænmetisfæðis-uppskriftir sem vitað er að gefi mönnum alt sem þarf af næringarefnum. Man ekki í augnablikinu hverju það er sem maður mundi helst vanta, og nenni ekki að flétta það upp núna
En punkturinn hjá mér hérna fyrir ofan var ekki að skera niður mjög mikið heldur af benda á vandkvæði við mikla aukningu, og óbeint mæla með að skera niður kjötneyslu smávægis og neyta í hófi.
Morten Lange, 2.12.2007 kl. 01:08
Spaghetti (eða tagliatelle) Bolognese, sem sagt er að sé það nafn á rétti sem er víðast misnotað, hefur í uppskrift fyrir 4-5 aðeins um 300 grömm af kjöti + örlítið beikon.
Keyptum í réttinn um daginn og afgreiðslumanninum þótti ógurlega fyndið að við vildum kaupa 150 grömm af svínakjöti og annað eins af nauti.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 2.12.2007 kl. 13:22
strákar, eruð þið annars búnir að kaupa ykkur rándýra nautakjötið sem er komið í sölu hérna? :D
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 2.12.2007 kl. 13:24
Gagnleg athugasemd, Hildigunnur. Ég sá annars í fréttinni sem þessi færsla er tengd við að hluti af ástæðuna fyrir því að meira sé borðað af kjöti og minna fisk virðist einmitt vera verðið :
Morten Lange, 2.12.2007 kl. 15:50
Svolitið síðan að ég keypti nautakjöt... Átt þú við að verðið hafi hækkað almennt á nautakjöti nýverið ? Eða eithvert gourmet-kjöt ?
Morten Lange, 2.12.2007 kl. 15:53
nýtt gourmetkjöt komið á markað, 16 þúsundkall kílóið.
Rugl, hvað?
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 2.12.2007 kl. 23:56
Guðjón : Já það hentar alls ekki öllum að vera grænmetisæta. En tilvist þeirra gerir það að verkum að tilboð af grænmetisréttum aukist.
Það er mikill munur á t.d línuveiðar og trollveiðar, varðandi olíuneyslu, eins og kom fram á málfund samgönguráðuneytisins um umhverfsimál nýlega. Svo er annað að fiskur er talin vera hollari. Lagt er til að auka neyslu á fiski, sérstakelag feitan, en minnka rautt kjöt, unnin kjötvöru, þmt kjötálegg heilsunnar vegna.
En við skulum ekki láta áhyggjurnar taka yfirhöndin heldur :-)
Ég að miklu leyti að velta þessu fyrir mér "fræðilega", sem sagt sem "svar" við önnur umræða um heilsu og umhverfi.
Morten Lange, 5.12.2007 kl. 09:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.