11.3.2008 | 18:15
Tildrög slyss ?
Enn sjáum við að lítið er sagt um tildrög slyss eða talað um hraða eða aðstæður á staðnum. Mér finnst ákveðið munstur vera í þessu. Oftast er mun meira sagt um svona hluti þegar slys verður og tvo bílstjóra eiga í hlut, eða jafnvel við útafakstur.
Það er greinilega þörf á að setja lög hér eins og í Danmörku og Hollandi þar sem bílstjórar eru dæmdir sekir, að mig minnir alltaf að einhverju leyti, en bara að hluta ef sannað er vitavert gáleysi af hálfu gangandi eða hjólandi. Hér hefur maður á tilfinningunni að málið sé öfugt farið, þó að undantekningar gæta við og við.
Ekið á gangandi vegfaranda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Leitt að lesa viðhorf þín. Undirrituð var sjónarvottur að umræddu slysi og hlúði að á vettvangi þar til lögreglu og sjúkrabifreið bar að, en þess má geta að bæði meðlimur björgunarsveitar og hjúkrunarfræðingur bráðamóttöku bar að - og gátu veitt nauðsynlega aðhlynningu ásamt undirritaðri.
Aðgát skal höfð í nærveru sálar - þannig eru slys af þessum toga sem undirrituð varð vitni að í dag; hörmulegur atburður og undir engum kringumstæðum skildi finna sökudólg, þar sem ökumaður hefði sennilega ekki getað afstýrt atburðarás.
Von mín er sú að almenningur kasti ekki steinum úr glerhúsum, þar sem enginn veit hverjum klukkan glymur. Biðjum þess í stað fyrir þeim einstakling er fyrir slysinu varð og einnig þeim sem því af misgáningi olli.
Klara litla (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 20:56
Klara litla sá sem skrifaði þetta blogg er ekki að gagnrýna björgunina eða bílstjórann, heldur þær litlu upplýsingar sem gefnar eru í fréttum af slysinu, eða þær litlu upplýsingar sem lögreglan gefur.
af hverju ekki veita meiri upplýsingar strax svo við þurfum ekki að ímynda okkur hvað gerðist því flest slys gerast vegna of mikils hraða og einhver hlutað eigandi fer ekki að settum reglum.
Guðleifur R Kristinsson, 11.3.2008 kl. 21:59
Takk kærlega fyrir athugasemdina, Klara.
Þegar ég les orðin þín átta ég mig á að þarna hefði ég átt sýna meiri nærgætni gagnvart þeim sem voru í árekstrinum. Það er auðvitað að maður vonar það besta fyrir báða aðila og að þjáningar þeirra og hremmingar verða sem minnstar. Það er huggun að heyra að þú sem vegfarandi gast veitt aðhlynningu.
En að því sem ég skrifaði : Mér var ekki í mun að finna sökudólg, nema varðandi umfjöllunina. Mér finnst sem sagt oft að þegar gangandi eða hjólandi eiga í hlut er öðruvísi tekið á málunum bæði af blaðamönnum og lögregluna, heldur en þegar engin gangandi eða hjólandi á í hlut. Kannski á þátt tryggingafélaga eitthvað með þetta að gera ?
En ég var alls ekki að álýkta út frá þessu slysi, einu.
Oft hefur maður séð að þessir (lögregla og blaðamenn) gefa í skyn að hinn gangandi eða hjólandi átti þátt í því sem gerðist, hafði móralsk skylda til að passa sig, verja sér (betur) og miklu meira áherslu lagt á það heldur en hraða og þyngd og stærð bíls, ástand eða árvekni bílstjóra hvort þetta var bíl sem er hannaður þannig að hann skaði meiri enða minna (NCAP stjörnur) og fleira. Það er nokkuð ljóst hvaða aðili veldur skaða þegar keyrt er á gangandi, og auðvitað vita bílstjórar og lesendur blaða af þessu, en fréttaflutningur finnst mér oft vera brenglaður að þessu leyti.
Ég ítreki enn að ég var ekki í raun að fjalla um fréttina, heldur viðhorf sem mér finnst hægt að greina hjá lögreglu og blaðamönnum, og mögulega á við um þessa frétt. Fólk sem ég þekki erlendis vitna í skýr dæmi um þessu sama og gefa skýringar á hvers vegna. Sjónarhorn blaðamanna og lögreglu er mjög oft sjónarhorn bílstjórans, og þeir gleyma að þeir þurfa að vinna að því að gerast hlutlægari.
Varðandi viðhorfin mín sem þér finnst leitt að lesa um, þá get ég ekki séð að þú útskýri hvað þú eigir við. Varðandi glerhús er ég ekki allveg með á nótunum. Hver er þessi almenningur og hvernig er hann öðruvísi í þessu sambandi en ekki-almenningur ? Hér er ég ekki að snúa út úr heldur raunverulega forvitinn. Sjálfur er ég hluti af almenningi, en tel að þáttaka mín í samtökum, alþjóðlega málefnahópum og í Umferðarráði liti sýn mitt á hlutum sem snýr að umferðinni, og hefur aukið áhuga mínum á upplýstri umræðu um umferðaröryggismálum.
Kannski er ósmekklegt að ræða hlutir eins og ég lagði upp með í tengsl við tiltekin slys. En því miður er yfirleitt sáralítill áhugi á ræða umferðaröyggi á öðrum tímum, og þá sérstaklega að virkilega læra af slysunum á öðrum tímum.
Kannski er ósmekklegt hjá fjölmiðlum að segja frá slysunum bara í upphafi þegar frekar lítið er vitað um árekstrarnir og síðan "gleyma" slysin og fornarlömbin. Þeir sem keyra á eða lenda fyrir bíl gleyma það ekki svo hratt. Mér finnst óábyrgt hjá fjölmiðlum og okkur allra í hversu litlu mæli við reynum að læra af slysunum og reyna að koma í veg fyrir þeim. Í staðin fá augnablikstilfinningar útrás en ekki langtímatilfinningar og ekki skynsemin, hvorki strax eftir slysunum né seinna. Á þessu eru allt of fáar undantekningar. Ég tel að það ætti að efla rannsóknarnefnd umferðarslysa verulega, og gera víðsýnni varðandi heildarmyndinni.
Loks vil ég undirstrika að ég er meira en til í að hlusta á uppbyggileg gagnrýni og að reyna að læra. Mögulega hef ég einversstaðar snert á það sem þú áttir við í þinni gagnrýni hér að ofan ?
Morten Lange, 11.3.2008 kl. 22:54
Rétt er það, Guðleifur. Ég var fyrst og fremst að gagnrýna lögregluna og blaðamenn. Vonandi getur gagnrýnin talist gagnleg og uppbyggileg.
Reyndar fara fréttir kannski í loftið áður en viðeigandi upplýsingar liggja fyrir frá lögreglu, en þá, ef við eigum að læra af þessu, væri óskandi að viðbótarupplýsingar yrðu veittar seinna.
Morten Lange, 11.3.2008 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.