22.3.2008 | 14:27
Svar til Ómars Ragnarssonar
( Ég ætlaði að setja inn athugasemd á bloggi hans, en svo varð þetta frekar langt. )
Gott að heyra að þú tekur þessu létt með sjúkrahúsvistinni, Ómar.
Margt til í þessum skrifum hjá þér, en þessi borgaralega óhlýðni snérist ekki um frídaga, né hvíldardaga sem slík. Þetta er mín túlkun á þessum athafni og orðum Vantrúar, með bakgrunni í laganna hljóðan.
Með þessum aðgerðum var að mér finnst bent á fáránleikanum í löggjöfinni.
Bingó og happdrætti eru nefnd sérstaklega í lögunum og sagt að bannað sé að stunda þessu á föstudaginn langa, páskadag og hvítasunnudag (Um jól er minna um undantekninga og því minni fáránleiki ) .
En samkvæmt lögum er margs konar önnur starfsemi, svo sem sumar tegundir af verslunarrekstri leyfð á "næstheilagasti dögunum" sem etv ekki er í samræmi við því sem fólk tengir við hvíldardögum, fyrst bingó og happdrætti eru bönnuð (?)
Úr Lög um helgidagafrið :
I. kafli. Tilgangur laganna.
1. gr. Um helgidagafrið er mælt í lögum þessum í því skyni að vernda helgihald og til að tryggja frið, næði, hvíld og afþreyingu almennings á helgidögum þjóðkirkjunnar innan þeirra marka er greinir í lögunum.
II. kafli. Um helgidagafrið og helgidaga þjóðkirkjunnar.
2. gr. Helgidagar þjóðkirkjunnar eru þeir sem nú skal greina:
1. Sunnudagar, annar dagur jóla, nýársdagur, skírdagur, annar dagur páska, uppstigningardagur og annar dagur hvítasunnu.
2. Föstudagurinn langi, páskadagur og hvítasunnudagur.
3. Aðfangadagur jóla frá kl. 18.00 og jóladagur til kl. 6.00 að morgni næsta dags.
III. kafli. Um helgidagafrið.
3. gr. Óheimilt er að trufla guðsþjónustu, kirkjuathöfn eða annað helgihald með hávaða eða öðru því sem andstætt er helgi viðkomandi athafnar.
4. gr. Um starfsemi á helgidögum þjóðkirkjunnar gilda eftirfarandi reglur:
1. Á helgidögum skv. 1. tölul. 2. gr. er öll almenn starfsemi heimil.
2. Á helgidögum skv. 2. og 3. tölul. 2. gr. er eftirfarandi starfsemi óheimil:
a. Skemmtanir, svo sem dansleikir eða einkasamkvæmi á opinberum veitingastöðum eða á öðrum stöðum sem almenningur hefur aðgang að. Hið sama gildir um opinberar sýningar og skemmtanir þar sem happdrætti, bingó eða önnur svipuð spil fara fram.
b. Markaðir og verslunarstarfsemi, svo og önnur viðskiptastarfsemi.
5. gr. Á helgidögum skv. 2. tölul. 2. gr. er eftirfarandi starfsemi undanþegin banni því er greinir í 4. gr.:
1. [Gististarfsemi og tengd þjónusta, starfsemi lyfjabúða, bensínstöðva, bifreiðastöðva, verslana á flugvöllum og fríhafnarsvæðum, blómaverslana, söluturna og myndbandaleigna, svo og starfsemi matvöruverslana með verslunarrými undir 600 fermetrum þar sem a.m.k. 2/3 hluti veltunnar er sala á matvælum, drykkjarvöru og tóbaki.]1)
2. Íþrótta- og útivistarstarfsemi.
3. Listsýningar, tónleikar, leiksýningar og kvikmyndasýningar eða sams konar sýningar. Einnig má halda og veita aðgang að sýningum er varða vísindi eða er ætlað að gegna almennu upplýsingahlutverki, svo og að hafa opin listasöfn og bókasöfn. Starfsemi þessi má ekki hefjast fyrr en kl. 15.00.
4. Heimila má að dansleikir er hefjast að kvöldi laugardags fyrir páska eða hvítasunnu standi aðfaranótt páskadags og hvítasunnudags samkvæmt almennum reglum, þó eigi lengur en til kl. 3.00.
Á helgidögum skv. 3. tölul. 2. gr. er starfsemi lyfjabúða, bifreiðastöðva, gisti- og veitingastarfsemi undanþegin því banni er greinir í 4. gr.
Eins og sjá má var þessu rýmkað árið 2005, en bann við bingó og happdrætti stendur enn.
Sennilega voru fæstir sem tóku þátt á Austurvelli sérstakir áhugamen um bingó. En menn vildu benda á þessi ólög sem rökrétt afleiðing þess að Ríkiskirkjan og gömlu sýnin hefðu enn árið 2005 mjög sterk ítök í löggjöf landsins.
Aðrar afleiðingar af þungum ítökum kirkjunnar á löggjöf og til dæmis kennslu í skólum eru miklu alvarlegri og margir vekja athygli á því á blogginu, á opnum fundum og á Alþingi. Gjörninginn fyrir framan Alþingi á föstudeginum langa var táknrænn fremur en annað og benti á fáránleiknum í þessum ítökum kirkjunnar.
Ómar, Þér virðist finnast að áhrif ríkiskirkjunnar sé réttlætanleg vegna þess að hún sé svo fjölmenn. Já meirihlutinn hefur einhver rétt til að forma samfélaginu, en siðaboðskapinn um umburðalyndi segir að ekki ætti að valsa yfir minnihlutann.
Annað er að þessi viðtekni sannleikur um að Þjóðkirkjan sé svona fjölmenn virðist vera mikill blekking. Börnum eru skráð í kirkjunni, jafnvel án skírnar, ef móðirin er skráð þar, eða ef móðirin kemur frá landi þar sem "Lútherstrúar" eru sögð í meirihluta. Mjög fáir sem eru skráðir í þjóðkirkjunni hafa tekið upplýst val um það sem fullorðnir einstaklingar. Menn eru þarna mikið til vegna hefðar, sumir vegna athafna og skorti á valmöguleika í athöfnum og annað.
Samkvæmt könnun á hversu mörgum trúi á kjarnanum í trúarjátningunni, eru kristnir um helmingur Íslendinga. Ekki fleiri en tæplega 50% trúa að Jesús sé sonur Guðs, frelsari sem dó á krossinum fyrir sýndir mannanna, og lifir enn. Enn færri trúa á dómsdag. Við þessu bætist að sumir sem trúa þessu eru ekki í þjóðkirkjunni. Varðandi hinn helmingin : margir trúa á einhvern æðri mátt sem þeir kalla kannski Guð, en samræmist ekki í aðalatriðum neinn formleg trúarbrögð. Húmanistar og aðrir trúlausir eru um 20% þjóðarinnar. Loks tilheyra sumir öðrum trúarbrögðum en kristnir.
Þessar tölur eru frá minni, en ég held að þetta standist nokkurn veginn, og sé í samræmi við kannanir Þjóðkirkjunnar.
Vantrúaðir spila bingó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Trúmál og siðferði, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 15:06 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.