25.3.2008 | 10:58
Rökin velt upp - könnun Vísis um KRIMI gatnamót
Í dag spýr Visir.is hvort maður vilji mislæg gatnamót þar sem Kringlumýrarbraut og Miklubraut þvera hvort öðru ("Kjörkassinn" vinstramegin á forsíðu ).
Það er ágætt að vera með svoleiðis kannanir til að vekja upp umræðu um málið, en miklu frekar en skoðanakönnun þurfum við að velta upp rökin í málinu. Svoleiðis skoðanakönnun er þar að auki tæplega marktækur, vegna hugsanlegra skekkja, og ekki síst að skekkjan er ekki gefin upp þegar niðurstöður eru kynntar. Ef einhver tel sér vita hversu marktækar þannig kannanir séu væri áhugavert að heyra.
Hér eru rökin varðandi mislægu gatnamótin, sem ég man eftir í fljótu bragði :
Rök með og svör við þessum rökum
- Mengun minnki, því bílar menga minna í jafnari keyrslu
- -- Mislæg gatnamót munu í fyrsta stað auka flæðið þarna, en þá myndast enn frekar stíflur á öðrum stöðum, og líklegt er að mengunin verði meiri frekar en minna þegar aðgengi bíla verði meiri
- Aðalrökin í hjarta margra (en lítil áhersla útávið): umferðarhnútar skuli eyða, viljum frjálst flæði bíla
- -- Þetta verður eins og að pissa í skóna til að halda hita. Öll reynsla sýnir að þetta "frjálsa flæði" endist mjög stutt. ( Þetta þema kemur aftur upp neðar)
- Umferðaröryggi mundi batna. Mikið er um slysum þar sem keyrt er aftan á
- -- Umferðarhnútar á öðrum stöðum munu aukast, og þá munu menn lenda á bílaröðum líka undir og í þessum gatnamótum. Þar að auki hafa flestu slysin nýlega verið við Grensás ( ? ). Á að byggja mislæg gatnamót þar líka ? Hvar endar þetta, og hvað mun það kosta.
- Útfærslan gerir ráð fyrir tenginu fyrir gangandi og hjólandi, sem mun þýða að þeir ekki þurfa að biða eftir grænu ljósi til að komast yfir
- -- Það er gott, en þessar tengingar lengja leiðina mikið, og virðist bara gera ráð fyrir greiðari umferð heilbrigðra samgangna í tilteknum áttum. Þar að auki mun lausnin ýta undir aukinni bilaumferð og þregnja að öðrum þegar á heildina er litið
- Það er búið að marglofa þessu, meðal annars fyrir seinustu kosningar í borginni.
- -- En rökin hafa eiginlega ekki verið borin alminnilega á borð. Þessi stuðningur margra borgarbúa byggja á því að áróður fremur en rökræða hafa ráðið ríkjum í umfjöllunina um þetta mál. Það vantar líka að gera úttekt sem nýtir nýjasta þekkingin varðandi umferðarmótun og heilbrigðisáhrif.
Rök á móti og svör við þessum rökum
- Þegar gatnamótin verða lyft up, aukist hávaða- og loftmengun í nærumhverfinu
- -- Minna mengun mun stafa frá gatnamótunum, sem vegur á móti (Sjá ofar - og mótrök þar)
- Útfærslan virðist ekki leggja lok á umferðina og sía útblæstrinum, eins og hæglega hefði mátt gera
- -- Þetta yrði allt of dýrt ( ? )
- Það vantar að gera eða gera ráð fyrir mat á heilbrigðisáhrifum. Health Impact Assessment. Ótrúlegt að gamaldags umhverfismat, sem tæplega tekur á heildarmyndinni varðandi heilbrigðismál tengd framkvæmd, sé látið duga ( ? )
- Í fullt af framsæknum borgum hafa þeir komist að því að mannlíf og eflun heilbrigðra samgangna ( strætó, ganga, hjólreiðar, léttlest), er það sem þeir vilja, ekki að leggja enn stærri hluti lands undir bílasamgöngum. Nýlega sagt frá því í kvöldfréttum RÚV hversu vel þetta hefur gengið í London og París.
- Að vinna að betra umhverfi með að bæta við malbiki og steinsteypu í stórum stíl og nota það til að bæta aðgengi orkuþyrsta og hættulega faratækja er augljós þversögn. ( Hlustið á þætti Hjalmars Sveinssonar Krossgötur úr hlaðvarpi rúv ):
- -- Afturhaldseggar, grænfriðungar !! (engin rök, en ad hominem áras)
- Það er ekki hægt að byggja nægilega mikið af gatnamótum og brautum til að leysa umferðarhnúta. Þvert á móti hefur hið öfuga sýnt sér að ganga upp : Þegar þrengt er að bílaumferðar, með skynsamlegum hætti, til dæmis með því að gera akrein að forgangsakrein strætó, og fjölga ferðum með strætó, "gufar" umferðin upp. ( Traffic evaporation )
- -- Draumoramaður, þetta virkar aldrei á Íslandi, höfum ferlegt veður hér o.s.v.frv.
- Með því að byggja mislæg gatnamót eða yfirleitt auka aðgengi bíla, hafa gjaldfrjáls stæði og fleira er enn verið að styrkja samkeppnisstöðu fólksbílaumferðar gagnvart keppinautunum, og í raun verið að grafa undan jafnræði samgöngumáta, borga með þessa umferð á kostnaði allra skattgreiðenda og ekki síst greitt með vanheilsu íbúa. Borgin ætti að gera miklu meira varðandi traffic management / samgönguáætlanir vinnustaða og þess háttar
- -- Nei hér er tekið of djúpt í árinni, en bent skal á það að borgin vil eyða 1 prómill af þessu sem er eytt í bilamannvirki í glæsilegum lausnum v. frístundasamgangnalausnir hjólandi og gangandi. ( Á meðan hlutdeild í fjölda ferða er 20%) Svo það er bull að ekkert sé gert fyrir hjólandi og gangandi. Já og svo er frítt í strætó fyrir framhaldsskólanema.
- Þetta er pottþétt ekki þjóðhagslega hagkvæmt, þegar til heildarinnar er lítið, og nýjasti vitneskja frá til dæmis World Health Organisation er notuð. Aðferðir fortíðrinnar við að meta hagkvæmni ofmeta ymislegt sem telja stytting ferðatíma ( sem er tálsýn) til hagnaðar, en sleppa því eða vanmeta stórlega öllu sem snýr að landnotkunar, heilsufarsáhrif vegna mengunar, heilsufarsáhrif vegna veikingu samkeppnishæfnis heilbrigðra samgöngumáta, umhverfisáhrif önnur
- -- Nei, vegagerðin og verkfræðistofur eru fullkomlega með þessu á hreinu ( ? )
Athugasemdir vel þegnar :-)
Tek fram að misskilning og villur kunna að leynast í þessa samantekt hjá mér
Íbúasamtök gagnrýna hugmyndir um gatnamót við Kringlumýrarbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Íþróttir, Vísindi og fræði, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 12:11 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
KriMi gatnamót, snilldarnafngift...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 25.3.2008 kl. 22:34
Já, hálf "criminal". Ekki mín nafngift, hins vegar.
Mig minnir að ég hafi heyrt þessa stytting (munnlega) hjá fólki í borgarapparatinu.
Vefleit leiðir í ljós að nokkrir bloggarar hafa notað þetta :-)
Morten Lange, 25.3.2008 kl. 22:49
Ágætis rökfærsla en þó er ótrúlega algengt að menn haldi að með þvi að setja umferð í óhrindraðan straum minnki mengun. Það þvert á móti eykur mengun, því hraði eykst og þannig eykst mengun umtalsvert, sérstaklega PM10 og NOx sem eru mælast mjög há gildi á í Reykjavík. Mælingar til yfir 20 ára í Reykjavík staðfesta þetta. Eftir stendur svo alltaf stóra spurningin um hvernig borg við viljum byggja. Það virðast fáir leita svara við henni. Reykjavíkurborg og Vegagerðin munu boða til opins borgarafundar á næstunni til að kynna fyrirliggjandi hugmyndir og svo er skoðanakönnun í gangi á vefsíðu Íbúasamtaka 3. hverfis - Hlíðar, Holt og Norðurmýr! Hvetjum alla til að taka þátt, eftir að hafa skoðað tillögur og mótrök vel.
Íbúasamtök 3. hverfis, 4.4.2008 kl. 19:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.