Leita í fréttum mbl.is

Glúmur og Egill ótrúlega óábyrgir (aftur.. vegna hnattrænar hlýnunnar )

Ég varð svo svekktur yfir lélega og óábyrga blaðamennsku Egils í Silfrinu áðann, að ég bara varð að hringja í RÚV og lýsa yfir þeirri skoðun minni.  Og núna blogga ég, í geðshræringu, eins og manninn í áramótaskaupinu.

Hér er hlekkur að Sifur Egils 

  http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4366873 

eða

  http://dagskra.ruv.is/streaming/clip/?file=4366873

Í þessu viðtali gerði Glúmur nánast allt tal um gróðurhúsaáhrifin tortryggilegt. Hann var alls ekki að leita sannleikans og bestu leiðir framávið, heldur að rifa niður.

Auðvitað er það þannig að sumt í myndinni "An Inconvenient Truth" standist ekki 100%.  Mér þætti gaman að heyra af mynd um jafn flókið, brýnt og "lífandi" málefni þar sem allt standist 100%. 

En málið er að við höfum ekki efni á að biða eftir 100% vissu. Og málið er að til séu fullt af win-win-win-win lausnir sem bæði styðja að því að draga úr  losun gróðurhúsalofttegunda og hafa margt annað jákvætt í för með sér í senn.  Dæmi :

  • minnka staðbundinni mengun
  • minnka mengun sem dreifist aðeins viðar
  • minnka hávaðamengun
  • minnka orkusóun
  • draga úr  viðskiptahalla
  • bæta almenna lýðhelsu svo um munar
  • spara stórfé í heilbrigðiskerfinu
  • spara bein útgjöld til orku, vegavinnu ofl, ofl
  • styrkja innlendu atvinnulífi
Auðvelt hefði verið fyrir Agli að leyfa þigmenina sem ræddu um umhverfismál  heyra það sem Glúmur sagði og leyfa þeim að bregðast við. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband