8.4.2008 | 14:16
Gore er duglegur og hefur sannfæringamátt
Ég var ansi ánægður með fyrirlestrinum og kann Glitnir þakkir fyrir að bjóða alla sem voru snöggir að skrá sér ókeypis að hlýða.
Að sjálfsögðu var margt sem vantaði að tala um og alltof stuttur tími í fyrirspurnum og umræður. Þess vegna er ég þakklátur fyrir að hafa verið einn tveggja sem komst að með spurningu.
Sjálfur talar Gore um kolefnisskatta, en að þetta er hugmynd sem gengur töluvert langt.
En Gore styður duglega við "The WE campaign" og Live Earth þar sem neytendur eru kvattir til að leggja sitt af mörkum. Ég reyndi að benda á að stjórnvöld ættu með einföldum hætti að styðja við borgaranna og sýna þeim virðingu, en ekki bara tala um stóru lausnirnar, og velta allt yfir á neytendur varðandi að draga saman neyslu
Ég stakk svo upp á að stjórnvöld mundu grípa til einfalda aðgerða sem eiga rétt á sér jafnvel án tillits til gróðurhúsaáhrifa :
- Banna niðurgreidd ( á Íslandi oft gjaldfrjáls) bílstæði, eins og að hluta er gert við vinnustaði í Kaliforníu
- fara að setja aðvörun í ætt við þá sem eru á tóbak á bílaauglýsinga
Hefði gjarnan viljað getað farið betur út í það sem ég er að hugsa og útskýra betur, en tíminn var stuttur, ég pínu óstyrkur og ein klst undirbúningur fyrir að spyrja var greinilega ekki nóg.
Þróun sem hægt er að stöðva | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Trúmál og siðferði, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:17 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 101151
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sem sagt þú villt bara já jarm á þitt blogg ekki skoðanir fólks enda þetta í boði glitnis sem þú sast þennan fund greyið mitt . vertu bara áfram á spenanum hjá þeim enn beljan er ekki með neitt fóður svo hún verður brátt geld. ekkart að hafa úr henni
bpm (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 16:37
bloggið sem ég sendi á undan er afleiðing af því að hinu var hent út þannig að þeir sem lesa það skylji samhengið .
bpm (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 17:07
Ég fagna yfirleitt vel ígrundaða skoðanir sama hvort ég sé sammála þeim eður ei. En það er miklu betri ef velsæmis er gætt og ekki farið með samsull af bulli og neikvæðni.
Ég hef ekki eytt neitt út, og ekki er auðvelt að gera það óaðvitandi. Kannski var það kerfi blog.is sem hafnaði eða klúðraði.
Þú mátt senda aftur inn það sem þú skrifaður fyrst. Ég vona þó að athugasemdin verði ögn uppbyggilegri, en þessi efsti hérna fyrir ofan.
Morten Lange, 8.4.2008 kl. 17:16
"Gore er duglegur og hefur sannfæringarmátt" þú hjómar eins og maður án sjálfstæðrar hugsunar. þú ert ábyggilega góður maður en þú þarft ad gera þér grein fyrir því ad sólkerfið er ad hitna og það er ekki ad völdum kolefnis hér a jörðinni. Gore er líka streingjabrúða til þess ad koma a stað kolefnissköttum. því fyrr sem fólkið áttar sig a þvi ad það eru menn sem kaupa forsetaembætti og annað því fyrr getum við farið ad gera gott
Aggi (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 17:20
Ég mundi segja þvert á móti. Ég las nokkur tugi visindagreina um gróðurhúsaáhrifin þegar ég skrifaði MSc lokaritgerð um þau 1988-1989. Ég var einmitt mikið að velta fyrir mér hvort þetta stæðist.
Í tilvitnunni "Gore er duglegur og hefur sannfæringarmátt" segi ég ekert um hvort hann hafi rétt fyri sér eður ei. Min skoðun er að líkurnar á því að IPCC hafi rétt fyrir sér eða vanmeta hversu alvarleg staðan sé er mjög stór. Og hættan er mjög stór. Auk þess eru margar aðgerðir sem styðja við því að draga úr GHL losun, sem við hefðum átt að fara í fyrir löngu, af öðrum góðum ástæðum. Núna er verið að borga með ymis konar memgandi starfsemi og efni, og það er ekki góð hagfræði né gott þegar við litum til lengra tíma.
En Aggi, heldur þú að allt tal um að vernda lífsviðurværi okkar, náttúrunni, sé bull ? ( Ég er að tala um þá hluti náttúrunnar sem klárlega skipta okkur mannfólkið máli )
Morten Lange, 8.4.2008 kl. 19:35
Takk fyrir athugasemdina, Skuli.
Ég er líka fylgjandi mengunarminni (vel valið orð hjá þér) orkugjafa, og hér á landi ekki síst til að knýja ökutæki og flutningatæki, þar með talið gámaskip og fiskiflota. En þegar talað er þannig um ein mikilvæg angi af lausninni gleymist æði oft að :
Morten Lange, 9.4.2008 kl. 01:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.