Leita í fréttum mbl.is

Meirihluti og minnihluti í borgarstjórn takast á í Hjólađ í vinnuna

 Ég las ţćr frábćrar fréttir á bloggi Dofra ađ meirihlutin í borgarstjórn hafa tekiđ áskorunina sem minnihlutinn kom međ fyrir helgi.  Nú verđur fjör  !

 

Skelli í framhaldinu hér inn texti úr bloggi Landssamtaka hjólreiđamanna :

Í dag var opnun í hvatningarátakinu  "Hjólađ í vinnuna".  Ekki var stuđningurinn í verra kantinum, ţví ţarna voru mćtt  forseti ÍSI,  Ólafur Rafnsson, borgarstjóri, Ólafur F. Magnússon og ekki fćrri  en ţrír ráđherrar.  Ráđherrarnir voru Guđlaugur Ţór Ţórđarson, heilbrigđisráđherra, Ţórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráđherra, og Kristján Möller, samgönguráđherra. Ţá var forstjóri Alcan, Rannveig Rist mćtt, en Alcan hefur tví-sigrađ í sínum flokki öll undanfarin 4 ár ( eđa eins lengi og núverandi flokkun hefur veriđ í gangi )

Öll  komu og fóru ráđherrarnir  hjólandi, heilbrigđisráđherra í fylgd međ Dofra Hermannssyni  úr Grafarvoginum, og samgönguráđherra úr Kópavogi. Kristján játađi ađ hafa óttast ađ ekki finna leiđina og fór ţví eldsnemma af stađ, en ţetta var mun minna mál en hann óttađist.

Og öll fóru ţau fögrum orđum um hjólađ í vinnuna, og hversu jákvćđar hjólreiđar séu fyrir heilsu, umhverfi, borgarbrag og samgöngum.  Ţađ kom ţađ til tals ađ á nćstu ári ćtti kannski fjármálaráđherra ađ mćta líka, ţví mikiđ bensín ( ţiđ muniđ viđskiptahallan) og kostnađur viđ rekstur bíl sparast í átakinu, og ávallt ţegar menn velja ađ ferđast fyrir eigin afli "frekar en ađkeyptu", eins og samgönguráđherra komst ađ orđi.

Umhverfisráđherra hvatti fyrirtćki til ţess ađ athuga ađ fćra sér frá bílstyrkjum yfir á samgöngustyrkjum, og ţannig nota hagrćna hvati til ţess ađ stuđla ađ heilbrigđi, umhverfisvernd, sparnađi og fleira. Hún benti á ađ sum fyrirtćki og sumir  stofnanir hafa ţegar stigiđ fyrstu skrefin í ţessa veru.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband