Leita í fréttum mbl.is

Hjálm"laus" Gísli heldur stílnum á hjólinu

Það mikilvægasti með þessa frétt er að sjálfsögðu tímabærar  hugleiðingar Gísla Marteins um Ósabraut fyrir hjólreiðar.

Hér er í fyrsta skipti talað um að gefa heilbrigðar og  virkilega umhverfisvænar samgöngur samkeppnishæfni á sínum forsendum.   Þetta mætti sennilega segja að Ósabraut yrði fyrsti  samgöngumannvirki hönnuð með  þeirri aðalrök að bæta aðgengi til samgangna á reiðhjólum.

Annars mæli ég hiklaust með að menn lesa greinina í pappírsútgáfunni þar sem margt fleira kemur fram, til dæmis um samgönguáætlanir vinnustaða.  Umhverfis- og samgöngusvið borarinnar er að vinna að svoleiðis fyrir Landsspítalann núna, kemur fram  í greininni. Besta dæmið um að komið sé aleiðis í að jafna samkepnishæfni samgöngumáta er hins vegar samgöngustefna Mannvits 

 

Einn bloggari veltur sér upp úr því að Gísli sé ekki með hjálm á myndinni.  Og hvað með það ?

Hann heldur sínum stíl, en fólk sem keppir á hjólum eða vill líkast þeim halda sínum stíl.  

Hvað er að fólki hvers konar heilaþvottur hefur eiginlega verið í gangi, til að þessi hneykslun komi upp nánast í hvert skipti sem einhver sést í fjölmiðln á eða með hjóli en án hálms ?

Þetta hlytur að helgast af því að menn

  • halda að hjólreiðar séu sérstaklega hættulegar, borið saman við aðra samgöngumáta og aðra hluti sem menn stunda yfirleitt
  • vilja meina að rétt sé að fólki sé gert að verja sér gegn hættum frekar en að leggja áherslu á að minnka líkurnar á á að árekstrar og þess háttar gerast
  • vilja meina að hjólreiðamenn frekar en bílstjórar bera ábyrgð á meiðslum á hjólreiðamönnum í umferðinni
  • halda að hjólreiðahjálma virka yfirburða vel í því að minnka likur á alvarlegum höfuðmeiðslum við venjulegum hjólreiðum

Ekkert af þessu stenst nánari skoðun, eins og ítrekað hefur komið fram hjá Landssamtökum hjólreiðamanna, hjá opinberum aðilum og samtökum ymisssa landa, auk hjólreiðasamtaka Evrópu (ecf.com)

Ef einhver spyr um börnin, og hvers vegna við höfum lög um hjálmaskyldu yngri en 15 ára, þá er svarið meðal annars að þessi lög og reglugerð voru nánast ekki efnislega rætt, að því er kemur fram á vef alþingis.  Enda eru rökin gegn því að skylda fólki til að nota hjálma við hjólreiðar, mjög samsett og breid.  Þetta tengist meðal annars því að hjálmaskylda og jafnvel hjálmaáróðri á röngum forsendum mynda öfluga þröskuld fyrir aukingu í hjólreiðum.  En hjólreiðamenn eru ótúlega hollar, og gera það að verki að fólk sem hjóla til samgangna lífa lengur en þeir sem hjóla ekki reglulega. 

 

sem sagt samgöngumáti sem flestir í dag eru á því að efla 

National Childrens Bureau á Bretlandi vara við hjálmaskyldu barna í skýrslunni "Cycling and Children adn Young People", og það gerir umhverfisráðuneyti ESB líka ("Kids on the move" ).

 


mbl.is Ósabraut ekki fyrir bíla?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Samgöngustefnan Mannvits er til fyrirmyndar og vonandi koma fleiri fyrirtæki á eftir með slíka stefnu. Það er framtíð í þessu.

Úrsúla Jünemann, 2.6.2008 kl. 12:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband