Leita í fréttum mbl.is

Nefnd um almenningssamgöngur en ekki um göngu/hjólreiðar ?

Í fréttinni segir :

"Að sögn fjármálaráðherra eru tvær aðrar nefndir að skoða þessi mál og munu þær ljúka störfum fljótlega. Eru það nefnd um almenningssamgöngur og nefnd um flutningsjöfnun á landsbyggðinni. "

Það væri nú eiginlega við hæfi að hafa líka nefnd um eflingu hjólreiðar og göngu.Er það vegna þess að svo fá störf tengist þessu að það sé ekki gert ?

Ekki er það vegna hlutdeild, reiknað  í fjöldi ferða. 

.
mbl.is Stefnt að frumvarpi um eldsneytisskatta í haust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Dæmigert, hjólreiðar gleymist enn. Þurfum við að mæta og loka götunum?

Úrsúla Jünemann, 4.6.2008 kl. 09:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband