4.6.2008 | 21:08
Stærsti íþróttaviðburður landsins ! Og annað mikilvægari
Mér finnst erfitt að komast hjá því að skilgreina Hjólað í vinnuna sem stærsti íþróttaviðburður landsins. Sem slíkum hefði átakið átt skilað enn meiri umfjöllun.
Það voru um 7000 þátttakendur, og þar af hjóluðu um 5000, en aðrir gengu eða ferðuðust með öðrum vistvænum, heilbrigðum og hagkvæmum hættum.
Auk þess að að vera íþróttaviðburður, var þetta viðburður og vakning sem snerti ekki færri málefni en :
- Lýðheilsa
- Fækkun veikindadaga á vinnustöðum, og þar með bættur fjarhagur
- Fækkun ýmissa sjúkdóma, sem bæti lífsgæði íbúa og spari peninga ríkis og fleirra
- Vinnustaðamenning
- Heilbrigðar samgöngur
- Skilvirkar samgöngur í þéttbýli
- Hagkvæmar samgöngur
- Jafnræði samgöngumáta og bætt aðgengi hjólandi og gangandi
- Kolefnissnauðar samgöngur
- Svifrykslausar samgöngur
- Hljóðlátari samgöngur
- Huggulegri nærumhverfi, meiri nærvera fólks úti
- Bættur fjarhagur heimila
- Mjúkari, meiri lífandi og öruggari umferð
Þetta eru flest öll mál sem hafa verið mikið til umræðu undanfarið en ráðmenn virðist enn ekki sjá að auknar hjólreiðar er mikilvægur hluti lausnarinnar á flestum þessum sviðum
Kvennahlaup ÍSÍ sem nú stendur fyrir dýrum hefur sennilega aðeins fleiri þátttakendur, en stendur mun styttri yfir. Sem sagt í klukkustundum sinnum þátttakendur, eða kaloríum er þetta stærsti íþróttaviðburður landsins, og kannski þó viðar væri leitað. Stærri en Reykjavíkurmaraþon, stærri öll íþróttamót.
Reyndar er sennilega Lífshlaupið sem ÍSÍ stendur líka fyrir, stærri varðandi fjöldi tíma sem menn skrá í það verkefni. En það hefur samt ekki sami eiginleiki sem viðburður og Hjólað í vinnuna.
En umfjöllun um hjólreiðar í blöðunum hefur verið feikigóð undanfarið, og standa þá umfjöllun í Mogganum yfir heila blaðsíður, og meira í tvígangi upp úr. Þetta lofar góðu !
En ég man ekki að hafa séð grein í ár sem hefur séð heildina í þessu og kafað ofan í þessu.
Þúsundir hjóluðu í vinnuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Íþróttir, Samgöngur | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.