5.6.2008 | 12:51
Góð hugmynd handa fjármálaráðuneyti
Já og önnur ráðuneyti sem mundu njóta góðs af, ef farið væri að fordæmum Kanadamanna bjóða þeim strætómiða og reiðhjól sem samþykkja að farga bílana sem menga mest :
- heilbrigðis-
- umhverfis-
- menntmála-
- samgöngu-
Vonandi er ekki of seint að koma þessu að hjá nefndunum sem eru að vinna í þessum málum hér...
Krækjur að frekari umfjöllun af google news ( hef ekki lesið sjálfur enn ) :
Incentives en route to scrap gas guzzlers
Cash, bikes, bus passes offered for Canada's gas-guzzlers
Annars get ég mælt með færslu blogvinar míns, Dofra, tengd við þessa frétt !
Bjóða reiðhjól og strætómiða í skiptum fyrir bensínháka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Ferðalög, Íþróttir, Samgöngur | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta verður tekið til athugunar á Íslandi eftir ca. 20 ár en það er u.þ.b. tíminn sem við tökum okkur í að helga okkur umhverfisvæna hluti.
Andrea
Guttormur, 5.6.2008 kl. 15:20
Ég er nú ekki alveg svona svartsýn eins og Andrea. En það er staðreynd að við erum svolítið langt á eftir hvað umhverfisvitund snertir. Þá tala ég sérlega um ráðamenn þjóðarinnar.
Úrsúla Jünemann, 6.6.2008 kl. 11:01
Stærsta skrefið í umhverfismálum verður að byggja upp hverfi fyrir atvinnu og skóla í miðri borginni.
Sturla Snorrason, 7.6.2008 kl. 18:54
Sturla : Það væri freistandi að ásaka þig fyrir sovéskan hugsunargang og áform um storkarlaleg lausn með voldug háhýsi við Elliðarárósa.
En mér finnst þessi uppástunga vera á allt öðrum ás en það sem ég var að tala um, og næstum því óviðeigandi að troða þessu hér inn - og það með duldum, fekar en dagljósum ábendingum.
En mér sárnar svo sem ekki skoðanaskiptin. Það sem etv fór fram hjá þér, með einhverjum skrýtnum hætti var að ég var að benda á lausn sem ekki bara snýr að umhverfi, heldur líka að heilbrigði og mörgu öðru. ( Færslan ætti að vera nokkuð skýr hvað þetta varðar)
Og að ýta undir hjólreiða með hagrænum hvötum, um leið og hvatt er til að fækka mest mengandi bílarnir, er það sem fétt mbl frá Kanada fjallar um, og ég er að tala um í bloggfærslunni.
Þetta er lausn sem væri hægt að beita núna, án þess að eyða svo mikð sem kiló af steypu. OK þetta tæki hálft ár að meðhöndla á þingi efið að þingheimur mundiu vakna og sjá vandamálin og ekta lausnir í augun. Að þessi lausn yrði samþykkt er auk þess mun raunhfara að fá samþykkt á næstunni en miðborg við Eliðarósa.
Að leggja hjólreiðarbrauta sem alvöru valkost við stofnbrauta í þéttbyli, er að sjálfsögðu löngu tímabært og mundi s tyðja við aukningu hjólreiða.
Morten Lange, 8.6.2008 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.