9.6.2008 | 16:02
Hjóluðu og berössuðust
Þessi fyrirsögn á sér rætur í íslenskum veruleika. En skrifuð þannig einungis skrifuð til að lokka hingað lesendur. Það er í raun fáránlegt hvernig fréttamatið í fjölmiðlum og bloggheimi virðist vera.
Lesið áfram og ég skal segja ykkur frá berrössuðum hjólreiðamönnum á Íslandi.
En fyrst um fréttina. Það virðist engin í bloggheimi kippa sér upp við að sagt sé að hjólreiðar eru eðlilegasti ferðamátinn í borgum og bæjum. Enginn sem gerir grín að boðskapnum einu sinni. Getur það verið vegna vaxandi vinsælda hjólreiða hér eða vegna jákvæð og á tímum innihaldsrík umfjöllun um hjólreiða hérlendis og erlendis síðustu 12 mánuði ? Eru menn farnir að sjá sannleiksgildið ?
Nei, það er frekar hæpið. Fólk agnúast út í gúrkufréttum en virðist samt gera alvöru fréttir að gúrkufréttum. Það nennir sárafáir að ræða málin og allra síst nenna menn að rökræða ef þeir eru ósammála einhverju. Sumir hafa sagt að Björk og SigurRós tilheyra krúttkynslóðinni. Skil ekki alveg. Kannski er ég að misskilja. En þau taka skýra afstöðu í ýmsum málum, með bakgrunni í rökum. Þá er annað með flesta bloggara. Þau eru að gera fullt af krúttlegum hlutum, og fátt annað.
Svo að nöktum hjólreiðamönnum :
Í gær var haldin almenningsíþróttamót í blandi við keppni, í ætt við Reykjavíkurmaraþon.
Þar hjóluðu 120 mann frá Hafnarfriði um Djúpavatnsleið, Grindavík og í Bláalónið þar sem þau fækkuðu fötum og fóru úti. ( Heh, eins og þið sjáið : berrassaðir hjólreiðamenn - allavega í sturtunni á leiðinni út í lóni )
Hefur einhver séð eitthvað í fréttum /fjölmiðla um þetta merka almenningsíþróttamót ?
Hér er allavega tengill að vefsíðu um Bláalónsþrautina.
Hér fann ég reyndar ágæta umfjöllin fyrr þrautina í fyrra :
Hjóluðu naktir til að sjást | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Íþróttir, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 16:10 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég verð víst að flokkast undir krúttlegu bloggarana. Kem ekki einu sinnu fram undir fullu nafni
Mér þykir samt virðingarvert þegar menn koma fram undir nafni og fjalla um menn og málefni á gagnrýninn og uppbyggilegan hátt. Mér þykir líka gott hve þú ert duglegur að finna greinar og rannsóknir á netinu til að styðja þitt mál. Ég er kannski ekki sammála öllu sem þú segir, en ber virðingu fyrir skoðunum þínum.
Augu mín hafa sannarlega opnast mikið um hjólreiðasamgöngur eftir að ég fór að blogga og fann blogg annars hjólreiðafólks.
Þú ert að gera góða hluti Morten
Hjóla-Hrönn, 10.6.2008 kl. 10:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.