26.6.2008 | 12:59
Þurfum ekki fleiri
Það sem þarf eru hjólreiðabrautir , sem sagt samgöngumannvirki hönnuð fyrir samgönguhjólreiðar, og þá sem valkost og í festum tilfellum eftir stofnbrautunum í þéttbýli.
Á venjulegum götum er allt of lengi að biða eftir hjólastíga/brauta. Hjólreiðamenn, bílstjórar gangandi, strætóbílstjórar og vörubílstjórar verða bara að venja sér á að hjólreiðamenn séu að nota ökutækin sín á götunum eins og umferðarlögin gera ráð fyrir.
En sem sagt sem valkost við stofnbrautir sem þvera (og skera) borgina og tengja og einangra borgarhluta og sveitarfélög, þarf hjólreiðabrautir, ( og helst göngustíg við hliðina ) .
Þetta hefur verið áhersluátriði hjólreiðamanna og samtök þeirra yfir mörg ár.
Þessi ræma eftir 90 m. af Laugaveginum er barn síns tíma, en nokkuð tímamót sem fyrsta samgöngumannvirki ætlað hjólreiðmönnum. ( Takk Árni Þór Sigurðsson ) En í dag er ræman einna best til þess falinn, ekki til notkunar, eða að hermt sé eftir hönnunina, heldur einmitt til þess að minna fólk á að hægt sé að leggja alvöru hjólreiðabrautir.
Ég nenni ekki enn einu sinni að ítreka rökin um mikilli hagkvæmni þess að greiða götur hjólreiða, gríðarlegt lýðheilsubætandi og áhrif þess, hvernig hjólreiðar blása líf í borg og bæ, og svo fram eftir götunum.
En hver er eiginlegi rökin fyrir því að ekki leggja alvöru hjólreiðabrautir til samgangna ? Ég efast um að haldbær rök séu til. En væri meir en til í að heyra þessi rök og ræða.
Ef aðrar aðstæður en góð rök séu að hamla þessu , og einhver hafi visbendinga um hvernig þetta virkar væri það líka fróðlegt. Nokkrir fræðilegir möguleikar : Þekkingarleysi um hjólreiðar, þekkingarleysi um skaðsemi þess að einblina á einn samgöngukost, misskilningar um óskir kjósenda , hagsmunapot, ítök hópa á stjórnkerfinu, tregða í skipulagsyfirvöldum, eða hjá framkvæmdaaðilum ?
Engin kreppa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Lýðheilsa, Sjálfbærni og umhverfismál, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:49 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg sammála þér hérna. Hjólreiðastígar virðast oftast nær vera hannaðir af arkitektum og með það fyrir augum að vera um falleg svæði á meðan vegir eru hannaðir af verkfræðingum með það fyrir augum að vera praktískir fyrir borgarbúa. Ef hjólreiðar eiga einhverntíma að verða valkostur í samgöngum verðum við að hanna hjólreiðastíga með sama hugarfari. Best væri að þeir lægja þétt við vegi og hefðu þá líka sína eigin ljósastýringu á gatnamótum. Ég er þó ekki sammála þér að það sé gott að blanda þeim við stofnbrautirnar, því umferðarhraðinn, og þunginn, þar er alltof mikill og þar af leiðandi er slysahættan mikil. Á vegum með yfir 50 km hámarkshraða verður að aðskilja þessa umferðarstrauma með mjög afgerandi hætti.
Ég ég legg til að fyrsta prinsip í hönnun hjólreiðavega sé að ná sem minnstum hæðamun. Hjól eru vinsæl í Danmörku og Hollandi af ástæðu.
Árni (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 14:33
Ég átti ekki við hjólarein í götustæði á stofnbrautum, heldur hjólreiðabrautir sem eru sjálfstæð mannvirki. En oft er kostur að nota sama lega í landslaginu svipað og göngustigurinn / gangstéttin meðfram Miklubraut. Þá er leiðin sem menn geta hjólað sýnilegri, fyrirsjáanlegri auðrataðri og oft er einmitt minna hæðótt en útúrdúrana sem útivistarstigar eða innanhverfisgötur bjóða upp á.
En svo eru líka dæmi um að innanhverfisgötur sem nýtast vel. Ég noti oft götu sem endar í botnlöngu en tengist annarri götu með stíg, og get þannig stytt mér leið. Þannig lausnir bæta samkeppnishæfni hjólreiða gagnvart bílaumferð, og mætti fjölga.
Skilti ættu að segja frá tilvist tengingu fyrir hjólreiðar og göngu fyrir neðan skilti um botnlanga. Eða nota breytta útgáfu af skiltinu, eins og sést í Danmörku t.d. ( mjótt strik heldur áfram upp eftir þykkt þverstrikið )
Að hæðamunurinn er mikilvægur, er satt, en til dæmis í Noregi er ein mesti hjólaborgin ansi hæðótt og með erfiðara veðurfar en suður- og austur-Noregi. Mjög mikilvægt fyrir Danska og Hollenska hjólreiðamenningu var alvöru stuðning frá stjórnvöldum. Þeir ákváðu að ekki hunsa tilvörurétt reiðhjólsins, og hefðu ekki blinda trú á að allir mundu egnast og nota bíla daglega.
Morten Lange, 26.6.2008 kl. 16:39
Við hjólum bara á götunum á meðan það er ekkert betra til fyrir okkur. Punktur og basta!
Úrsúla Jünemann, 27.6.2008 kl. 22:28
Er Laugavegsbúturinn eldri en Langahlíðin?
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 29.6.2008 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.