30.6.2008 | 13:03
Hagsmunaárekstur og hugsanlega skort á faglegum grunni
Augljósa vandinn með að einkageirinn taki við verkefni á þessu sviði frá Lýðheilsustöð er að sjálfsögðu hætta á hagsmunagæslu og hagsmunaárekstrar.
Ekki minnkar hættan þegar talað er um að Sjóvá taki við heilt svið sem Lýðheilsustöð núna vinna. Þá er mikill hætta á að þekkingaruppbygging á heilu sviði mætti afgangi hjá Lýðheilsustöð.
Ég hef eitt mjög skýrt dæmi, einmitt á sviði forvarna, sem ég hugsa til skelfingar. Gott starf hefði farið forgörðum ef Forvarnarhúsið, sem er hluti af Sjóvá, hefðu verið með slysavarnir og ekkert eftir af þeim hjá Lýðheilsustöð.
Þegar samtök tryggingafélaga þrýstu á um að lög yrði sett um að banna líka fullorðnum að hjóla án hjálms, var það mögulega í góðri trú. En þegar fulltrúi þeirra í Umferðarráði var spurður um hagsmunaárekstri neitaði hann að svara. Spurt var hvort það gæti hugsast að útborganir til fornarlama á hjóli gætu minnkað ef þeir væru án hjálms í slysi eftir að nýjar reglur kæmu til.
Sem sagt
1. stórar líkur á hagsmunaárekstri þarna.
Og þetta er staðfest í fregnum úr breskum dómstólum, þar sem tryggingafélög reyna þetta trekk í trekk, jafnvel þrátt fyrir því að engin svoleiðis lög sé þar í landi. Hingað til hefur fagmaður á sviðinu tekist að sannfæra dómstóla um að rökin fyrir því að hjálmurinn hefði gert bragabót sé á brauðfótum, auk þess sem kannski er bent á það augljósa varðandi hver er "veiki" aðilinn og hver sannarlega veldur tjóni, en það er bílstjórinn, í krafti stærðar og hraða ökutækis.
2. slæm reynsla þegsarkemur að hlutlæg athugun og heildarsýn
Ennfremur kom fram í hjálmamálinu að viljinn til að horfa hlutlægt á rökin séu takmörkuð hjá Herdísi. sem var álitin vera einhverskonar sérfræðingur hér á landi varðandi hjálma. Herdís gat að vísu vitnað í fáeinar skýrslur sem lita vel út fyrir hennar málstað, en hafa fengið mjög harða dóma í rítryndum læknatímaritum varðandi aðferðafræði og þröngsýni. Þegar ég sendi tilvitnanir í gagnrýnina, og krækjur í aðrar skýrslur,
Ég leitaði hins vegar til Lýðheilsustöðvar og Transportøkonomisk institutt í Noregi og mætti allt annað viðhorf á báðum stöðum. Báðir þessar aðilar sáu að málið sé alls ekki svo einfalt að "hjálminn bjargar" og að það væri mikill kostur að banna fólki að hjóla án hjálms.
Ef það hefði ekki verið fyrir því að starfmaður Lýðheilsustöðvar væri til í að leggja sér fram og kynna sér málið, hefði þessar reglur verið breyttar í dag, og eflingu hjólreiða hefðu beðið miklum hnekki.
Því ráðuneytið hefur lítið fyrir því að kynna sér rök hjólreiðamanna, almennt. Og sérstaklega ef hægt er að túlka málflutninginn sem þrönga hagsmunabarátta og jafnvel misskilin. Nei, þá er auðveldara að trúa bara að Forvarnarhúsið og Landlæknir hljóta að vita best. En vegna þess að aðili frá Lýðheilsustöð mætti í ráðuneytið og staðfesti að mikill ágreiningur sé meðal vísindamanna um þetta, þá var hætt við. Því miður án skýringar, og því miður án þess að hvorki Umferðarráð né Landssamtök hjólreiðamanna voru greint frá niðurstöðinni.
Nú má auðvitað sjá fyrir sér að Lýðheilsustöð væri eftirlitsstofnun sem gæti sett spurningamerki við faglegum grunni sem einkaaðilana styðja sér við, og hagsmunaárekstrum í starfinu. Þá gæti komið upp einhverskonar jákvæð togstreita, en ég á erfitt með að sjá að hægt væri að treysta á því að svo mundi gerast.
Deilt um einkavædda lýðheilsu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Lýðheilsa, Samgöngur, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:55 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.