30.6.2008 | 15:39
Vélknúin ökutæki orsök 100% banaslysa í umferðinni
Það er kannski ekki fréttnæmt því allir vita það, en oft gleymist þetta samt, þegar horft er til forvarna í umferðinni. Í hvert skipti sem einhver drepist í umferðinni er vélknúið ökutæki aðal-orsakavaldur og það sem segir til um lokaúrslit.
Það er ótrúlega algengt að beint eða óbeint sé verið að klína ábyrgð á gangandi vegfarendum eða aðstæður á slysstað þegar fjallað er um árekstrar gangandi og akandi.
Að öllu jöfnu er líka minna verið að fjalla um orsök þegar gangandi er keyrður niður, og það er hreinlega eins og gangandi sé minna virði en akandi.
Á vissan hátt ætti þetta að vera öfugt. Stór og sterkur bíll drepur varnalausan einstakling sem ekki gerir neinum mein, heldur ýtir undir heilbrigði og umhverfi með sitt val á samgöngumáta.
"Victim blaming" er þetta stundum kallað á ensku.
Þó að enginn hefur dáið á reiðhjóli í umferðinni undanfarin ár, þá er sama munstur mjög skýrt í umfjöllunin þegar bílar keyra niður hjólreiðamenn. Mest er talað um hvað hjólreiðamaðurinn hafi hugsanlega gert af sér, en ekki sagt frá því hvernig ökumaðurinn hafi ( í mörgum tilfellum ) klárlega ekið og geyst miðað við aðstæður, verið undir áhrifum áfengis, fíkniefna eða syfju.
Þessi stöðugi bjögun á sannleikanum jaðrar við réttindabrot. Og þá er ég kannski að draga úr þessu ef eitthvað.
Í speglinum fyrir nokkru var spurt hvernig við getum látið umferðarmannfornir viðgangast. Þetta er spurning sem við þurfum að spyrja oftar. En að tala um slysalaus sýn er mikill blekking. Og sérstaklega þegar aftur er vegið að fornarlömbin, í þeirri herferð, þeim girt af og sögð að verja sig, passa sig, miklu, miklu frekar en að lækka hraða verulega og refsa þeim sem gerast brotlegir í ríkari mæli, gera ökutæki upptæk miklu fyrr, og þess háttar.
Hraðakstur algengast orsök banaslysa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Sjálfbærni og umhverfismál, Spaugilegt, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alveg merkilegt að Einstaklingurinn verður alltaf fyrir slysinu. Fyrirsagnir eins og
Hjólreiðamaður fyrir bíl
Barn fyrir bíl
Um dagin var það hjólreiðamaður með Ipod fyrir bíl
Þetta er svolítið merkileg ábending hjá þér og alveg hárrétt. Það er aldrei ökumaður í þessum bílum heldur eru bara bílarnir að keyra fólk niður.... Það ætti kannski að benda þeim sem semja þessar fyrirsagðir á þessa skemmtilegu klisju "guns dont kill people, people kill people"
Það má jafnvel yfirfæra hana á að "Bílar keyra ekki á fólk heldur ökumenn"
Vilberg Helgason, 30.6.2008 kl. 15:57
Það eru að sjálfsögðu ekki vélknúin ökutæki sem eru orsök slysa og hafa aldrei orðið, því að það eru ökumennirnir sem taka ákvarðanirnar enn ekki ökutækin.
Það er heldur ekki hraðinn sem einn og sér drepur.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 30.6.2008 kl. 19:12
Afdrifaríkasti ákvörðunin sem ökumaðurinn tekur er að kaupa ökutæki og að fara af stað, þrátt fyrir því að hann viti að ákveðinn hætta er á því að hann mun óvart drepa einhvern, jafnvel þó hann fari eftir hámarkshraða, Því þeir eru of hátt settir.
Við erum að fórna 15-30 líf og að minnstu kosti tíu sinnum fleiri slasaðir á hverju ári vegna þess að við veljum hættulegasti farkostinn. Það er munur á að grafa skurð með skóflu, litla gröfu og góðar "mótvægisaðgerðir, rísagröfu eða með sprengjum.
En ég er að ýkja pínulítið, og auðvitað þurfum við að horfa til gerðir bílstjóra og hegðun hans, en ekki tala eins og bílinn sé gerandi.
Ég er ekki heldur að segja að bílinn sé ekki góður og nauðsýnlegur, en við erum að ofnota hann og það er nánast eins og við séum háðir bílnum. Við erum ekki sem upplýst samfélag að stjórna ferðinni með rök og framsýni ... enn sem komið er.
Takk báðir fyrir athugasemdirnar.
Morten Lange, 30.6.2008 kl. 23:04
Heh, svo er ég auðvitað að tala um gerðir ökumanna líka í færslunni... :-)
Fyrirsagnir ná sjaldnast að endurspegla sú samsetta mynd sem veruleikinn oftast er.
Morten Lange, 30.6.2008 kl. 23:09
Margar fréttir af slysum eru svo sannarlega ekki rétt orðaðar. Fyrir utan því sem þú bendir á er það eitt orðalag sem fer ósköp í taugana á mér: "Bílstjórinn missti stjórn á bílnum sínum". Hvað gerist þegar einhver missir stjórn á ökutækinu? þá ekur hann ekki miðað við aðstæðurnar, hann ekur of hratt, er kærulaus, talar í síma, borðar eða reykir á meðan hann ekur. Við tölum nú ekki um ef hann er undir áhrifum. Á hverju má svona ekki koma fram í fréttunum?
Úrsúla Jünemann, 1.7.2008 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.