21.7.2008 | 15:35
Ég dreg dár að trúarkenninga ( 3 mnd fangelsi takk)
Mig langar ekkert sérstaklega að draga dár að trúarkenningum og enn síður smána guðsdýrkun, en þessi lög eru fáránleg. Enda eru þau ekki virk. Annars væri búið að draga ýmsa fyrir rétti, til dæmis bloggarar. Svo hvers vegna ekki fella þessu úr gildi ? Hver eru rökin á móti ? Almenn lög um meiðyrði og þess háttar ættu að duga er það ekki ?
Nú ætla ég að segja nokkur orð sem mætti dæma mog fyrir. Ég og nýt mér sumt sem mér finnst pínu fyndið í orðfæri þeirra sem standa í því að gera grín að trúarkenningum :
Kristnin segir okkur og er mjög ötull í því (meðal annars í útvarpi og dagblöðum daglega), að það að eiga "ósýnilegan vin á himnum", sé það besta sem til er, já hann er eini sanni vinurinn sem þú getur átt. Helgi Hóseasson talar um "himnadrauginn". Enda trúa mjög fáir hér á landi öllu því sem fólk samt játar öðruhvoru í trúarjátningunni. Og sumir tala um náttverðina sem mannætustælar. Islam og Gyðingdóm eru álíka fáranlegi með sínum kennisetningum. Já þetta eru náttúrulega ekkert nema afleitt og afleidd og úr sér gengin þjóðtrú araba og gyðinga.
Fór ég ekki þarna yfir mörkin og ætti ekki að ákæra mig ?
Ef ekki, hvar liggja mörkin ?
Til hvers eru þessi lög, og hvers vegna vernda trúarbrögð eitthvað frekar en aðrar lífsskoðanir eða atferli ? Má sem sagt gera grín að nánast öllu nema trúarbrögð ? Mér finnst nú að stundum hafi verið gengið langt í að gera grín ívafið hatur og fyrirlitningu gegn fleiri hópum sem ég á stundum samleið með, en að setja fólk í allt að þriggja mánaða fangelsi er of langt gengið. Jafnvel þótt þetta grín skaði velferð þjóðar með því að skerða samkeppnishæfni góðra lausna og frjálsri hugsun.
Svo af hverju vernda trúarbrögð sérstaklega ?
Ef eitthvað er varið í þessum guðum, geta þeir ekki sinnt sínum málum sjálfir ?
Nei, þetta hlýtur að vera tæki til skoðanakúgunar, og óbeint til þess að koma í veg fyrir útbreiðslu frjálsri hugsunar á tilteknu sviði. Sem samt smitar út frá sér og setur okkur í fjötrum. Kirkjan hefur verið gagnleg stjórnvöldum til að stjórna lýðnum. Ég skal ekki segja hvort sá tími sé að fullu liðinn.
Ekki snýst þessi lagagrein eiginlega um velsæmd, því velsæmd má tryggja með almennari lög. Sömuleiðis er erfitt að sjá að lagagreinin snúist um það að ganga ekki viðkvæmum sálum of nærri. Nú, nema þá að kirkjunnar menn eða heittrúaðir menn sé sérstaklega viðkvæmir og eiga erfitt með að þola það sem fólk með öðrum lífsskoðunum og sannfæringum mundu þola ? Er eitthvað sambærilegt með rasisma og háð gegn trúarkenningum ? Varla. Ef það er einhver lífsskoðunarhópur sem ætti að vernda með þessu hætti, væri það frekar hópar sem eru í minnihluta, og veikir
Hér er laga greinin úr hegningarlögunum :
125. grein. Hver, sem opinberlega dregur dár að eða smánar trúarkenningar eða guðsdýrkun löglegs trúarbragðafélags, sem er hér á landi, skal sæta sektum eða fangelsi allt að 3 mánuðum. Mál skal ekki höfða, nema að fyrirlagi saksóknara.
Bannað að sýna Life of Brian | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Spaugilegt, Trúmál og siðferði, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 15:47 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jedúddamía hvað ég á fyrir höndum langt fangelsi fyrir að gera grín að þessari vitleysu.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 22.7.2008 kl. 23:30
Heill og sæll aftur og þúsund þakkir fyrir bloggvinaboðið. Sjáumst fljótlega á fundi.
Sunnudagskveðja
Unnur
Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 11:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.