22.9.2008 | 00:17
Blekking.Double talk. Bílar ekki sjálfbærir
Ofnotkun einkabíla getur að sjálfsögðu ekki orðið sjálfbært. Til að einfalda þessu aðeins, þá má halda fram að þeir sem tala svona vita litið sem ekkert um sjálfbærni, eða eru vitsvitandi að ljúga og blekkja.
Sjálfbærni snýst ekki bara um mengun til lofts á meðan á akstur stendur. Það er svo margt anað sem kemur til, svo sem notkun auðlinda, orku og rýmis / land sem mætti nota í matvælaframleiðslu. Við þurfum að leita lausna fyrir 9 - 12 milljarða jarðarbúa, ekki eitthvað sem kannski mundi virka næstu 10 árin á Íslandi. Nei almenningssamgöngur, hjólreiðar og göngu er það eina sem má kalla sjálfbærar samgöngur með réttu. Sjálfbærni er mjög metnaðarfullt hugtak á þessari jörð okkar.
Sjálfbærar samgöngur í sjónmáli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 09:40 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr heyr fínn pistill, menn gleyma yfirleitt að mengunin er síður en svo minni út frá nagladekkjum. Síðan má ekki gleyma hve HOLLT OG ÁRANGUSRÍKT er að grenna sig með því að hjóla eins oft og möguleg er, sérstaklega nú á tímum vaxandi offituvanda hins vestræna heims. Í vondu veðri má nýta MIKLU betur strætó eða aðrar almenningssamgöngur.
Eiríkur Harðarson, 22.9.2008 kl. 02:39
Það er náttúrulega mjög mikilvægt fyrir fólk sem trúir á nauðsyn bílsins og samgöngur á bíl að flytja mörkin aðeins til um hvað er sjálfbært og hvað ekki.
Enda umhverfisvitund nokkuð brenglað sjónarmið hérna á Íslandi og víðar.
Það rignir til dæmis uppí nefið á þeim sem eiga Toyota Prius af því þeir eru svo umhverfisvænir en þegar maður fer að tala við þá heyrir maður ekki um annað en sparnað í krónum og aurum því hann eyðir svo litlu af peningum.
Vilberg Helgason, 22.9.2008 kl. 10:09
Spáið þið líka í hvernig það væri ef allir jarðabúar myndu haga sér eins og við í samgöngumálunum!
Úrsúla Jünemann, 22.9.2008 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.