Leita í fréttum mbl.is

Hefði Alfred Nóbel fagnað ?

Samkvæmt nýrri bók Fredriks Heffermehl, þar sem er gert úttekt á störfum þeirra sem hafa hlotið friðarverðalaun Nóbels, hefðu fæstir þeirra fengið ef óskir Alfreðs Nóbels væru haft í huga. í erfðaskránna er talað um að veita verðlaun þeim einstaklingi, sem hefur unnið að bræðralag þjóð, fækkun herafla _og_ halda og styrkja friðarráðstefnum. Heffermehl er ekki ánægður með það að Ahtisaari fáir verðlaunin. Hann er á jaðrinum. Sam Nunn var maður á lista nefndarinnar sem hefur unnið starf í fullu samræmi við erfðaskranna, segir Heffermehl.

Bloggaði um þetta um daginn.

Fullt af krækjum að umfjöllun um bókina hér :

http://vidarforlaget.no/catalog/product_info.php?products_id=444&osCsid=9493dc1ef7467e9fdaf0fc6d48cd2219

Fréttir Wikinews hér :
http://en.wikinews.org/wiki/Nobel_Peace_Prize_awarded_to_Martti_Ahtisaari,_Finnish_top_diplomat

http://en.wikinews.org/wiki/Nobel_Peace_Prize_misused_says_Norwegian_lawyer_and_activist


mbl.is Martti Ahtisaari fær friðarverðlaun Nóbels
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband