Leita í fréttum mbl.is

Peningum sparað, en list ekki ýkja vel á þá sem náðu kjöri

Það er allveg spurning hversu sjálfstæð rödd Íslands hefði orðið í öryggisráði Sameinuðu þjóðirnar.

En ég er efins um að  Austurríki og Tyrkland munu leggja til heilbrigðara sýn á öryggismálin  í ráðinu en Ísland með Norðurlöndin í bakið hefði gert. 

Ef Tyrkland nær að halda jafnvægi á milli austurs og vesturs, á milli Islam og aðskilnaðs trúabragða og stjórnmála og reynir áfram að þoknast mannréttindasjónarmið sem ESB halda að þeim, er reyndar möguleiki að  sæti Tyrklands í ráðinu getur  orðið einhverskonar brú á milli menningarheima.

En hvað veit ég...


mbl.is Ísland náði ekki kjöri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Skiptir þetta einhverju máli? Rússar, kínverjar og kanar hafa neitunarvald svo það gerist aldrei neitt. Annars erum við orðin lítil þjóð aftur, svo við þurfum ekki á svona að halda.

Villi Asgeirsson, 17.10.2008 kl. 19:51

2 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Ég held að við áttum ekki erindi þangað. Ég er fegin því að við þurfum ekki að eyða peningum í þetta montverkefni. Margt annað er meira áriðandi.

Úrsúla Jünemann, 19.10.2008 kl. 19:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband