5.11.2008 | 17:51
Notendur nagladekkja borgi. Rök og staðreyndir mjög samsett.
Hér eru nokkrar "staðreyndir" um nagladekk og svifryk samkvæmt því sem ég fæ best séð, og tel ég mér hafa kynnt mér málið nokkuð vel, sérstaklega varðandi svifryk :
Eftirfarandi gildir að ég held um bíla sem aka að lang mestu leyti um á höfuðborgarsvæðið
- Yfir heildina lítið virðist vera að nagladekk veita falskt öryggi. Nagladekkin eru ekki eins góð og fólk halda og þar að auki minnkar virkni þeirra þegar þeir slitna, en falska öryggiskenndin gerir það að verki að fólk keyri of hratt miðað við aðstæður.
- á blauti malbiki, sem töluvert er af á veturna virka nagladekkin illa.
- samanburðir á hemluvegalengd á milli nagladekkja og annarra vetrardekkja er oftast gerð á nýjum nöglum og á yfirborði þar sem ný nagladekk hafa sögulega séð verið best, en ekki undir ástæðum þar sem flestu alvarlegu slysin gerast að vetrarlagi ( á Höfuðborgarsvæðinu )
- nagladekk sem eru í notkun eru yfirleitt töluvert slitin, og hafa ekki sömu eiginleikar og ný nagladekk.
- heyrst hefur að dekkjaþvott mundi skila mun meira í bættu öryggi yfir heildina en nagladekk jafnvel í ef allt sem telur í jákvæða átt fyrir nagaldekkin sé talið með.
Það er oft gott að miða við að menn borga fyrir það sem það notar. Miðað við að heildaráhrif nagladekkja á umferðaröryggi sé umdeild og kannski á heildina neikvæð, legg ég til :
- Notendur nagladekkja borga fyrir aukið slit vegna útgjalda til viðhalds.
- Notendur nagladekkja borga fyrir aukið slit vegna lækkaðs umferðaröryggis sem kemur vegna aukinna rásamyndanna á vegum.
- Notendur nagladekkja borga fyrir heilsuáhrif nagladekkja vegna svifryks.
- Notendur nagladekkja borga að minnstu kosti visst málamiðunargjald vegna heilsuáhrifa tengda aukinna hávaða.
Varðandi heilsuáhrifin vegna svifryks, þá er það mín skoðun eftir að hafa kynnt mér ýmsar alþjóðlegar skýrslur og eftir að hafa rætt málið við hérlenda opinbera sérfræðinga :
- Þáttur nagladekkja í svifryki er mikill vegna þess að miðað sé við vigt ryksins. Steinryk vegur þungt.
- Þáttur nagladekkja/vegryks vegur þungt vegna þess að hér sé miðað við PM10, korn upp að 10 mikrómeter, en sannað þykir að það sé enn finna rykið sem er hættulegast, PM2,5 eða jafnvel PM1. Vegrykið fellur í hópa stórra korna í þessu samhengi.
- Erlendis er sums staðartalað um að mun betri mynd af heilsuvanda svifryks fáist með því að mæla fjöldi korna fremur en vigt. Enn betri nálgun væri að mæla heildaryfirborð korna ( sem er meiri ef kornafjöldi auk, á meðan vigt haldist óbreytt ), en svoleiðis mælingar eru enn erfiðara að framkvæma.
Nokkrir hafa bloggað af skynsemi hér á blog.is um þessa frétt. Mér sýnist til dæmis tillögur Ómars Ragnarssonar vera ágætar.
Á bloggi tengd þess frétt kom reyndar fram sú fullyrðing að malbikið sé að miklu leyti þrýst niður í undirlagi vegsins ekki siður en að malbikið sé eytt af nagladekkjum. Þetta er reyndar áhugavert, og þurfa aðilar sem leggja gjöld á nagladekk að skoða þessu nánar.
En svifryksmálið snýst ekki bara um nagla. Kannski einna minnst um nagla, ef heilsuvinkilinn er sett í fyrirrúmi.
- Hættulegasta svifrykið virðist koma úr illa stilltum dísil vélum. Nýrri dísil-bíla og bensínbílar eru samt langt frá því að vera stikkfrí.
- Mér hefur heyrst frá lungasérfræðingum að það lang versta kunni að vera hanastélið (cocktail) sem samanstendur af sótögnum úr ýmsum vélum, í bland við brennisteins- og köfnunarefnissúrefnis sameinda ( SOx og NOx). Við þessu bætist svo VOC, PAH / tjöru, efni úr bremsuborðum ofl.
- Af hverju mælist mesta svifrykið á veturna ? Jú vegna þess að við mælum eftir vigt frekar en kornafjölda. Og vegna þess að veðrið sem heldur loftið og mengunin kjur yfir þéttbyli komi ( að ég held ) mun oftar á veturna.
- Að mæla svifryksmengun við PM10 frekar en eftir kornafjölda eða PM1 og PM2,5 gefur skakka mynd af heilsuáhættu - og þá sérstaklega fyrir heilsu þeirra sem eru viðkvæmir.
- Það eru ungbörn og þeir sem eru hjarta- eða lungaveikir fyrir sem eru í sérstaka áhættu, miklu, miklu frekar en þorri íbúa. Hagur þeirra er að sjálfsögðu meir en nógu mikilvæg til að taka á þessu máli með svifrykið af festu studd góðum rökstuðningi og sameiginlega niðurstöðu fagaðila og hagsmunahópa.
- Það er út í hött að fara að vara fólk almennt við að vera a ferðinni þegar svifrykið er mikið. Þetta kallast á enski victim blaming
- Þegar svifrykið er mikið ber að lækka hraða bíla, og ef það dugar ekki, fækka þeim.
- Hjólreiðar og ganga eru gríðarlega hollar, ómengandi og hagkvæmir samgöngumátar. Það sem við þurfum síst á að halda er að fækka þeim sem þessu stundar
- það hefur sýnt sér að þeir sem sitja í bílum geta hæglega orðið fyrir miklu meiri loftmengun og svifryksmengun en þeir sem ganga eða hjóla á milli sömu staða.
Notkun nagladekkja kostar sitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Sjálfbærni og umhverfismál, Vísindi og fræði | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi nagladekk eru leiðindafyrirbæri . Tjaran sem sest á lakk bíla yfir vetratímann er illviðráðanleg í þrifum . (sést best ef reynt er að þrífa hvítann bíl) Rúðupiss klárast fljótlega er göturnar löðra í tjöru í blautu veðri . Ljós bíla óhreinkast einnig snarlega við þau skilyrði, og eru því ekki að þjóna mikilvægu hlutverki sem skyldi, og skapar það vafasamt ástand í umferðinni . Því er öryggið fólgið í því að losa göturnar við tjöruvibbann, með því að banna naglanna .
conwoy (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 21:06
Burt með nagladekk á götum höfuðborgarsvæðisins! Nóg er til af öðrum góðum vetrardekkjum.
Úrsúla Jünemann, 7.11.2008 kl. 11:31
Fyrst það er búið að banna reykingar á opinberum stöðum, er stutt í naglabannið . (vonandi)
conwoy (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.