Leita í fréttum mbl.is

Nokkuð vönduð rök hjá FÍB en ansi einhliða

Það er líka skrýtið að blaðamenn hafa ekki nennt að segja frá hluti af rökunum og ekki síst ekki lesa og gera athugasemdir með gagnrýnum augum.

Það er  rangt hjá FÍB að mikið sé verið að skattleggja bílaumferð.  Þessu er öfugt fari. Hér er ekki farið eftir Polluter Pays Principle eða mengunarbótarreglunni. 

Eftir sömu rök ætti ríkið að borga með reiðhjólum, varahlutum og notkun þeirra,  frekar en að leggja á vörugjöld og vsk.

Svo "gleyma" FÍB að nagladekkin gefa mönnum falskt öryggi, því þeir eru að meðaltali verri en ónegldu vetrardekkin í  vetrarferð á höfuðborgarsvæðinu.  Að þetta sé öryggisbúnaður þegar allt er á botninum hvolft er því vafasamt.  

Og af hverju geta bílstjórar ekki ekki eftir aðstæðum, eins og lög gerir ráð fyrir ? 

Og þó að menn þurfa að borga fyrir mengunina þá munu fullt af bílum vera áfram á nöglum. 

Kannski þarf að rannsaka mengunar- og  heilsuáhrif  nagladekkja betur, en það má gera samhliðagjaldtöku.  Rökin er nógu góð til þess að taka upp gjaldtöku, þó að ekki öll kurl séu komin til grafar. 

 

 


mbl.is Leggjast gegn nagladekkjaskatti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Frosti Heimisson

Nákvæmlega og vitna ég þá t.d. í nágranna vora á Akranesi sem einfaldlega hafa tekið þá ákvörðun (fram að þessu) að aka m.v. aðstæður en salta ekki gegndarlaust og skemma þannig verðmætin.  Vilja menn ekki bara nota keðjur líka?

Frosti Heimisson, 14.11.2008 kl. 11:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband