23.12.2008 | 13:52
Tvær ályktanir frá Félagi um lýðheilsu
Á síðasta aðalfundi Félags um lýðheilsu voru eftirfarandi tvær ályktanir samþykktar og dreift til fjölmiðla:
I. Holl skólamáltíð
Aðalfundur Félags um lýðheilsu, haldinn 10. desember 2008, samþykkir eftirfarandi ályktun:
Í þeim efnahagslegu þrengingum sem ríða yfir þjóðina má búast við að kjör margra fjölskyldna verði það kröpp að tekjur dugi vart fyrir nauðþurftum. Við slíkar aðstæður er brýnt sem aldrei fyrr að samfélagið standi vörð um velferð barna. Það má ekki líðast að efnahagsþrengingar verði til þess að börn í okkar samfélagi fá ekki viðunandi viðurværi, nægan og hollan mat. Holl skólamáltíð sem stendur öllum börnum til boða gegnir mikilvægara hlutverki en ella við núverandi aðstæður. Félagið skorar á sveitarstjórnir og skólayfirvöld að búa þannig að börnum að holl máltíð sé í boði í öllum grunnskólum landsins og að tryggt sé að ekkert barn þurfi að fara á mis við skólamáltíð vegna bágra kjara fjölskyldunnar.
II. Heilsusamlegri samgöngur
Aðalfundur Félags um lýðheilsu, haldinn 10.desember 2008 í Reykjavík, skorar á yfirvöld að samræma hagræna hvata í lögum og reglugerðum þannig að þeir feli í sér hvatningu til að nýta umhverfisvænar og heilsuvænar samgöngur. Nú eru dæmi um að að bílastæði séu skattfrjáls og niðurgreidd en hlunnindaskattur á styrkjum til að nýta strætisvagna og til kaupa á hjólreiðabúnaði.
Þetta er mitt framlag til að dreifa þessu og gjöra kunnugt, því þarna eru skynsamleg skilaboð á ferðinni.
I. Holl skólamáltíð
Aðalfundur Félags um lýðheilsu, haldinn 10. desember 2008, samþykkir eftirfarandi ályktun:
Í þeim efnahagslegu þrengingum sem ríða yfir þjóðina má búast við að kjör margra fjölskyldna verði það kröpp að tekjur dugi vart fyrir nauðþurftum. Við slíkar aðstæður er brýnt sem aldrei fyrr að samfélagið standi vörð um velferð barna. Það má ekki líðast að efnahagsþrengingar verði til þess að börn í okkar samfélagi fá ekki viðunandi viðurværi, nægan og hollan mat. Holl skólamáltíð sem stendur öllum börnum til boða gegnir mikilvægara hlutverki en ella við núverandi aðstæður. Félagið skorar á sveitarstjórnir og skólayfirvöld að búa þannig að börnum að holl máltíð sé í boði í öllum grunnskólum landsins og að tryggt sé að ekkert barn þurfi að fara á mis við skólamáltíð vegna bágra kjara fjölskyldunnar.
II. Heilsusamlegri samgöngur
Aðalfundur Félags um lýðheilsu, haldinn 10.desember 2008 í Reykjavík, skorar á yfirvöld að samræma hagræna hvata í lögum og reglugerðum þannig að þeir feli í sér hvatningu til að nýta umhverfisvænar og heilsuvænar samgöngur. Nú eru dæmi um að að bílastæði séu skattfrjáls og niðurgreidd en hlunnindaskattur á styrkjum til að nýta strætisvagna og til kaupa á hjólreiðabúnaði.
Þetta er mitt framlag til að dreifa þessu og gjöra kunnugt, því þarna eru skynsamleg skilaboð á ferðinni.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Umhverfismál, Samgöngur | Breytt 28.12.2008 kl. 14:31 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Um hið breiða svið betri samgöngur í borgum
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Flott á hjóli ++
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Bike Business Sports, transport ++ www.bikeforall.net
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Vefur: www.LHM.is
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Styð þetta heilshugar. Ég býst við að skólamáltíðirnar komist fljótlega á koppinn, eeeen ég yrði mjög hissa ef ég sæi hitt gerast á meðan ég lifi. Það eru dæmi um að vinnustaðir sem flytjast niður í miðbæ greiði bílastæði fyrir starfsfólkið, en hafni að taka þátt í strætókortum. Hvað þá að verðlauna þá sem hjóla með þátttöku í búnaði.
Ég legg mitt af mörkum með því að reyna að ala upp vistvæn börn, kenna þeim að nota reiðhjól og strætó til að koma sér á milli staða.
Hjóla-Hrönn, 29.12.2008 kl. 13:20
Takk fyrir innlítið og stuðningin, Hjóla-Hrönn.
Þér finnst að mér sýnist ályktun númer tvö vera óraunhæf við núverandi aðstæður í stjórnmálum ?
En munum að hlutir hafa talsvert breyst undanfarið. Bæði hvað varðar peninga, umhverfismál og lýðheilsu. Framsýnni viðhorf eru að ryðja sér til rúms. Ég nefndi þetta mál með skattlagning samgöngustyrkja á opnum fundi í fyrra þar sem Steinunn Valdís Óskarsdóttir var til staðar. Hún tók þetta upp í blaðagrein og nefndi í ræðu á Alþingi :
"Það hljómar mjög einkennilega en er nú því miður þannig að þeir starfsmenn ríkisins sem kjósa t.d. að nota bíla í sinni vinnu — að þau hlunnindi eru skattfrjáls. En notir þú strætó og fáir strætókort, veskú þá þarftu að borga skatt af þeim. "
Steinnun Valdís sagðist í haust í grein í 24 stundum (PDF, leitið að "hlunnindi") hafa varpað spurningu um þetta til Fjármálaráðherra.
Sama gildir hjá öðrum sem fá strætókort, ( t.d starfsmenn Símans, Mannvits og Fjölbrautar í Ármúla) eða sambærilega upphæð borguð útvegna þess að menn nota ekki bílastæði. ( T.d. Starfsmenn Mannvits og FÁ ) Alltaf er þetta er skattlagt sem hlunnindi, á meðan ákveðin upphæð bílastyrkja er skattfrjáls og sömuleiðis gjaldfrjálsu bílastæðin við vinnustaði.
Stundum er talað um að búa til hagræna hvata til að benda neyslu í umhverfisvænni átt. Til dæmis gjaldfrjáls bílastæði fyrir rafmagnsbíla og þess háttar. Þetta er allveg í sömu anda. Í Kaliforníu eru fyritækjum sem uppfylla viss skilyrði (m.a. staðsetning í þéttbýli og mengun bíla sé vandi ) bönnuð að hyggla þá sem mæta á bíl til vinnu.
Sjá til dæmis :
Morten Lange, 29.12.2008 kl. 14:44
Hér er önnur krækja með fregnir um að hlutir séu að batna smám saman.
Ride Your Bike to Work | Sustainability In Business [netdirectbusiness.com]
From the page: "A cash bonus could await if you do join the ranks of bike commuters. The Bicycle Commuter Act, which takes effect in 2009, lets companies offer regular bike commuters a "fringe benefit" of $20 a month for cycling expenses, either in cash or through a pretax salary allocation. The amount may be small change, but it's a big sign that car-crazy America now recognizes that commuting is also about the bike"
Og í Bretlandi hafa þeir lengi haft möguleiki á að vinnuveutandi gefi starfsmönnum stórum hluta í reiðhjóli.
Morten Lange, 29.12.2008 kl. 15:40
Nei, Morten, ég er alls ekki að segja að þetta sé óraunhæft hjá þér. Bara að stjórnmálamenn og kerfið allt hér á Íslandi er svo seinvirkt, að ég sé ekki fram á róttækar breytingar í málefnum hjólreiðafólks eða strætósamgangna á næstu 20-30 árum, miðað við hvað ég hef séð á síðustu 25 árum sem ég hef búið hér í Reykjavík. Ég verð græn af öfund þegar ég kem til annara landa sem eru með góðar strætó/lestar og hjólreiðasamgöngur. Hef hjólað í Kaupmannahöfn og Oslo og það er svo auðvelt og þægilegt. Lestarkerfið í London er mjög auðvelt. En síðustu tvö skipti sem ég reyndi að taka strætó í Reykjavík þá endaði ég í kolvitlausu hverfi. Hér er ekkert í lagi, engar góðar hjólabrautir, strætóleiðir óskiljanlegar og tíðni ferða of lág. Það er ekki einu sinni gott að keyra hérna, svei mér þá, gatnakerfið er eitthvað svo kjánalega hannað. En vonandi er ég bara óþarflega svartsýn og hér verði samgöngumálaráðherra með blóm í hnappagatinu eftir vel lukkaða samgönguáætlun eftir 2-3 ár
Hjóla-Hrönn, 29.12.2008 kl. 21:03
Já þá erum við sammála. :-)
En eitt er visst og það er að ef enginn heldur "nýjar" hugmyndir á lofti verða seint breytingar. Er reyndar að lesa bók núna sem snýst um hvernig (bráðar) breytingar verða (The tipping point). Höfundurinn er sjálfsagt að horfa þessu með ákveðnum gleraugum og nær ekki að fanga öllu, en bókin er áhugaverð. Talar um þrjár tegundir sem allir eru nauðsýnlegir : sérfræðingar, fólk sem hefur sambönd og fólk sem eru góðir að selja hugmyndir.
Morten Lange, 30.12.2008 kl. 00:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.