12.2.2009 | 13:12
Málţing 16:30 í HÍ : Hefur mađurinn eđli ?
Frá http://darwin.hi.is :
Hefur mađurinn eđli? er yfirskrift málţings sem haldiđ er í tilefni tveggja aldar fćđingarafmćlis Charles R. Darwins.
Ţann 12 febrúar nćstkomandi eru 200 ár liđin frá fćđingardegi Charles Darwins og í ár eru einnig 150 ár frá útgáfu tímamótarits hans Uppruni tegundanna". Ţessum tímamótum verđur fagnađ á margvíslegan hátt á árinu og hefst međ málţingi á sjálfum afmćlisdegi Darwins 12. febrúar. Málţingiđ er öllum opiđ og verđur haldiđ í Öskju, Háskóla Íslands, stofu 132 og hefst kl. 16:30.
Dagskrá málţingsins:
Ari K. Jónsson (Ph.D) forseti tölvunarfrćđideildar Háskólans í Reykjavík "Hefur mađurinn einkaleyfi á greind?"
Eyja Margrét Brynjarsdóttir (Ph.D) lektor í heimspeki viđ Háskóla Íslands "Ađ hálfu leyti api enn"
Jón Thoroddsen - Heimspekingur og grunnskólakennari "Er sköpunargáfan hluti af eđli mannsins?"
Steindór J. Erlingsson (Ph.D) vísindasagnfrćđingur "Darwin, Marx og spurningin um mannlegt eđli"
Skúli Skúlason (Ph.D) Prófessor og rektor Háskólans á Hólum "Mađurinn sem náttúruvera"
Í upphafi málţingsins verđa veitt verđlaun í ritgerđarsamkeppni sem nýveriđ var efnt til međal framhaldsskólanema um Darwin og áhrif ţróunarkenningarinnar á vísindi og samfélög, auk ţess sem vísindalegt framlag Darwins verđur kynnt í nokkrum orđum. Málţingiđ setur Sigurđur S. Snorrason forseti líf- og umhverfisvísindadeildar Háskóla Íslands.
Vísindi sem hafa stađist tímans tönn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkar: Heimspeki, Mannréttindi, Umhverfismál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Ţetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstađar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir viđ blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rćtt um rannsóknir og "áhćttuhliđrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáđ í hvernig trúleysi er annađ en trú
Mögulega ţetta
Krćkjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir ţá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv ađ birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sćki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sćki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sćki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sćki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sćki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Morten
Takk fyrir auglýsinguna, komuna og spurningu ţína á ráđstefnunni.
Bestu kveđjur
Arnar Pálsson, 16.2.2009 kl. 18:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.