17.3.2009 | 11:55
5000 km á ári : lægri bílatrygging ?
Lækkun á bílatrygging -> kaupa reiðhjól / uppfæra búnað -> aka minna og fá meiri lækkun
Þannig ætti þetta að vera.
Því sem þeir sem aka minna eru væntanlega í minni hættu á að valda eða lenda í tjóni.
Þar að auki ætti þetta reyndar að hafa áhrif á sjúkdómatryggingu líka, því hreyfing í stað hreyfingaleysis, eflir heilsu svo um munar. Rannsóknir sýna að hjólreiðamenn lifa lengur og verða heilbrigðari, með færri veikindadaga ofl.
Fyrir hluti af peningunum sem fólk sparar, kaupir það reiðhjól eða lætur gera við, eða kaupir nagladekk og ljós og fatnað til að hjóla í roki og rigningu.
Og svo hjóla og þannig fækka fjölda kílometra sem eru farnar á bílnum.
Þá ættu tryggingafélög að sjá sóma sinn í að bjóða upp á lækkuð iðgjöld fyrir þá sem keyra lítið, eins og er í boði erlendis :
http://www.freeindex.co.uk/article(low-mileage-car-insurance)_144.htm
http://www.google.com/search?q=insurance+mileage
Annað er í rauninni ákveðin óréttlæti. Borgað með þeim sem aka mest, og rukkað af þeim sem aka minna. Ætti frekar að vera öfugt, ef eitthvað.
Útlit fyrir langþráða lækkun bílatrygginga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Umhverfismál, Vísindi og fræði | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú fer hálkan loksins að hverfa af götunum og nú ætla ég að hjóla ,reyndar kom góður kafli í febrúar.'eg keyri reyndar um 15000 km á ári en það ætti að vera verðflokkar s.s. innan við , 10 þús km ,10-15 þús,15-20 þús og svo frv.Svo finnst mér hart að vera á 8 ára bíl en borga hærri iðgjöld vegna þess að bílar eru orðnir dýrari , ergó ég verð að borga meira út af flottu porche jeppunum ,benzunum og fínu bíla ríka fólksins.Tryggingamenn segja að kostnaður vegna mjög dýrra bíla hafi aukist og kemur það ekki niður á öllum líka þeim sem eru á gömlum bílum.
hordur halldors (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 14:33
Tek það fram að ég keyri bílinn 15 þús. á ári en hjóla svona 20 km á viku á sumrin.
hordur h (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 16:48
Ég er að vinna hjá fyrirtæki sem er að bjóða upp á tryggingarlausn sem byggir á notendadrifnum tryggingum. Pay as you drive.. með útfærslu möguleika á því að reikna út aksturslag eða Pay how you drive.. Veit ekki hvort lausninn sem við erum að vinna að verði boði hér á landi.
Ingi Björn Sigurðsson, 17.3.2009 kl. 19:18
Sammála því Hörður, að tryggingafélögin ættu að vera með nokkra verðflokka, sem tengjast hversu langt eða mikið er ekið. Þetta með hvað maður í raun kaupir og fær varðandi tryggingar er ekki jafn einfalt og þegar maður kaupir lampa, reiðhjól eða tölvu.
Flott að heyra hvað þú hjólar mikið. Hversu margar vikur nærð þú, svona að öllu jöfnu ?
Ég hjóla sennilega um 15 km á viku til vinnu og heim, allt árið, en svo bætist viðað ég hjóla á fundum um allt Höfuðborgarsvæðið allt árið. Fundaferðir og verslunarferðir ná sennilega 6-10 km á viku að meðaltali. Á sumrin fer maður í hjólaferðir, til dæmis með fjallahjólaklúbbnum um Höfuðborgarsvæðið nokkur þriðjudagskvöld yfir sumarið. Hver ferð getur verið 20-45 km. Stöku sinnum fer maður í legra ferðir með eða án gistingu, og svo til dæmis í Bláalónsþrautina 60+ km. Telur ekkert í heildina, en "sýnir" að ekki sé neitt mál að hjóla aðeins lengra vegalengdir. Í kvöldferðum ÍFHK eru oftast 9-14 ára krakka með í för.
Hjóla líklega um 1500-3000 km á ári, en ek kannski 600 km, og flyg um tvísvar vegalengdin sem ég hjóla árlega.
Morten Lange, 17.3.2009 kl. 20:48
Áhugavert að heyra, Ingi ! Endilega láttu vita ef þú finnur út eitthvað. morten7an hjá yahoo-com
Morten Lange, 17.3.2009 kl. 20:50
Ég er ósammála að því leiti að nú er ég til dæmis að keyra mjög mikið og það kemur niðrá mér á bensínkostnaði, ég yrði alls ekki sáttur ef ég þyrfti að fara að borga hærri tryggingar í bland við það!
Máni Hafþórsson (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 03:37
Skil þig Máni. En þarna ertu að tala um eiginhagsmuni, en ég tel mig tala fyrir almannahagsmuni og jafnræði. (Auk eiginhagsmuna míns hóps, reyndar, en það er ekki það sem skiptir mig mestu máli, né vegur þyngst)
Ég væri hinsvegar opinn fyrir því að ef einhver þurfi nauð-nauðsýnlega að aka (mikið) væri hægt að veita ökutækjastyrk á þeim grundvelli. Talandi ökutækjastyrki, þá eru þau í dag mikið óréttlæti. Hvers vegna eiga vinnuveitendur að borga þeim sem aka bíl fremur en komast á milli staða með öðrum hætti. Reykjavíkurborg er að taka upp samgöngustyrki handa starsfmönnum í stað / sem arftaka bílastyrkja. Gott hjá þeim.
Morten Lange, 18.3.2009 kl. 10:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.